Suðurbæjarlaug  • Suðurbæjarlaug

Hringbraut 77

Sími: 565 3080   |  Netfang: sundstadir@hafnarfjordur.is

Opnunartími

Mán-fim: 06:30-22:00
Fös: 06:30-20:00
Lau: 08:00-18:00
Sun: 08:00 - 17:00

Sundlaugargestir athugið:

Frá og með fimmtudeginum 23. desember munu allar sundlaugar Hafnarfjarðarbæjar taka á móti 50% af heimiluðum hámarksfjölda samkvæmt starfsleyfi. Börn fædd 2016 eða síðar teljast ekki með. Er framkvæmdin í samræmi við reglugerð um aðgerðir vegna Covid19.

Opnunartími yfir jólahátíðina er sem hér segir:

ÁsvallalaugSuðurbæjarlaugSundhöll Hafnarfjarðar
23. desember6:30 - 176:30 - 176:30 - 17
24. desember6:30 - 136:30 - 136:30 - 11
25. desemberLokaðLokaðLokað
26. desember8 - 178 - 17Lokað
27. desember6:30 - 226:30 - 226:30-21
28. desember6:30 - 226:30 - 226:30 - 21
29. desember6:30 - 226:30 - 226:30 - 21
30. desember6:30 - 226:30 - 226:30 - 21
31. desember6:30 - 136:30 - 136:30 - 11
1. janúarLokaðLokaðLokað
2. janúar8 - 178 - 17Lokað

Suðurbæjarlaug

Í Suðurbæjarlaug er 12,5 x 25 metra útisundlaug sem er samtengd við sérhannaða kennslulaug inni sem einnig er góð barnalaug. Úti eru heitir pottar, vatnsgufa, bunusveppur, tvær vatnsrennibrautir og vinsæll göngustígur sem liggur um sundlaugargarðinn.

Í kjallara Suðurbæjarlaugar eru búningsklefar og Gym heilsa heilsuræktarstöð . Boðið er upp á ungbarnasund, vatnsleikfimi, sundkennslu og nudd. Í húsnæði laugarinnar starfa þrír nuddarar.

Verðskrá sundlauga 

Google maps


Var efnið hjálplegt? Nei