Íþróttafélög


Íþróttafélög

Hafnarfjarðarbær hefur lengi búið vel að öflugu og fjölbreyttu íþróttastarfi fyrir alla aldurshópa og státar af íþróttafélögum á flestum sviðum sem eru í fremstu röð á landinu.

Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) er samtök þeirra félaga í bænum sem leggja stund á íþróttir og lætur sig varða þau mál er snerta hagsmuni íþróttahreyfingarinnar í heild og fer með sameiginleg málefni hennar út á við.

Hér er hægt að nálgast lista yfir aðildarfélög ÍBH


Var efnið hjálplegt? Nei