Vesturbær


Vesturbær

Í Vesturbænum hefur varðveist mikið af eldri húsum. Varðveisla eldri byggðar er mikilvæg til að varðveita samfellda byggð sem heild og halda þar með þeim einkennum, sem myndað hafa ramma um líf fyrri tíma.

Hafnarfjörður státar af tiltölulega mörgum gömlum íbúðarhúsum sem ljá eldri bæjarhlutum eins og vesturbænum hlýlegan blæ. Mikilvægt er að viðhalda og leggja rækt við bárujárnshúsabyggðina í hrauninu sem er ein stærsta samfellda byggð sinnar tegundar í landinu.

Vesturbærinn tilheyrir skólahverfi Norðurbæjar.

Deiliskipulag

Deiliskipulag Miðbær - Vesturbær
Deiliskipulag Vesturbær

Deiliskipulagsbreytingar

Garðavegur 15 31/05/2005
Hellisgata 7 20/02/2006
Hellisgata 30 08/09/2008
Hraunbrún 13 21/06/2005
Hraunbrún 22 30/05/2003
Hraunbrún 46 21/01/2002
Kirkjuvegur 7 14/09/2005
Norðurbraut 1 03/02/2011
Norðurbraut 13 03/04/2008
Norðurbraut 27b 05/01/2009
Reykjavíkurvegur - Hrauntunga 10/12/2004
Reykjavíkurvegur 3 - Kirkjuvegur 2 20/10/2005


Var efnið hjálplegt? Nei