Norðurbær


Norðurbær

Þann 12. september 1968 var staðfestur skipulagsuppdráttur af hverfinu „Norðurbær“. 

Þar var um að ræða íbúðahverfi, einbýlishús, raðhús og fjölbýlishús vestan Reykjavíkurvegar.
Norðurbærinn var fullbyggður árið 1978.

Í Norðurbænum búa  í dag um 5.502 manns; 468 börn eru sex ára og yngri og 738 börn eru á grunnskólaaldri. Í hverfinu er einn grunnskóli, Víðistaðaskóli en með tvær starfsstöðvar og 3 leikskólar, Hjalli, Víðivellir og Norðurberg.

Mikið er af göngustígum í hrauninu sem flestir liggja með einum eða öðrum hætti að Víðistaðatúni þar sem m.a. er höggmyndagarður bæjarins.

Norðurbær

Deiliskipulag

Norðurbær deiliskipulag
Norðurbær deiliskipulag eldra
Skilmálar 1. hluti
Skilmálar 2. hluti
Skilmálar 3. hluti

Hleinar að Langeyrarmölum

Deiliskipulag

Deiliskipulag Hleinar að Langeyrarmölum
Skilmálar Hleinar að Langeyrarmölum

Deiliskipulagsbreytingar

Flókagata 7 11/07/2005
Herjólfsgata 8 10/08/2009
Herjólfsgata 32-34 19/09/2014
Herjólfsgata 36-40 16/09/2004
Hrafnista 31/03/2003
Sjósund 24/06/2008
Sjóvarnargarður 15/01/2008
Spennistöð 16/09/2004

Víðistaðasvæði

Deiliskipulag

Deiliskipulag Víðistaðasvæði
Skýringaruppdráttur Víðistaðasvæðis

Deiliskipulagsbreytingar

Hjallabraut 55 24/08/2011
Þjónustubygging 14/07/2008


Var efnið hjálplegt? Nei