Hraun


Hraun

Fjöldi húsa í vestasta hluta hverfisins er byggður fyrir 1925 er mesta uppbyggingin var á árunum 1950-1970.

Á  hraununum búa 2879 manns flestir á aldrinum 35-49 ára. Grunnskólabörn eru 413 og leikskólabörn 231.

Í hverfinu er einn grunnskóli, Lækjarskóli, þrír leikskólar, Arnarberg, Hörðuvellir og Bjarmi sem er einkarekinn ungbarnaleikskóli.  Þar er einnig er Iðnskóli, Menntasetrið við lækinn og íþróttahús Bjarkanna.

Einkenni svæðisins er hraunið sem byggðin hefur verið felld að. Óbyggðu svæðin í hrauninu eru leik- og útivistarsvæði. Á Einarsreit eru hraunhleðslur og minjar um saltfiskþurrkunarreit, Arnarkletturinn er hraunborg og Arnarklettar eru á grónu hraunsvæði með göngustígum. Göngluleið er með Læknum

Deiliskipulag

Arnarhraun hringtorg 09/2015
Álfaskeið 35-53 09/08/2002
Einarsreitur skýringaruppdráttur 13.01.1997
Hörðuvellir/Reykdalsreitur Greinagerð 30/07/2001
Hörðuvellir/Reykdalsreitur Skipulag 20/07/2001
Hörðuvellir/Reykdalsreitur Sögu- og minjakort 19/02/2001
Miðbær breytt mörk 09/2015
Miðbær Hraun vestur greinagerð 02.09.2015
Miðbær Hraun vestur 02.09.2015
Miðbær 19/09/1983
Miðbær-Hraun, greinargerð 26/03/2012
Miðbær-Hraun skipulag 27/04/12

Deiliskipulagsbreytingar

Fálkahraun 4-6 19.02.2007
Flatahraun 12--14 08/09/2015
Hörðuvellir/Reykdalsreitur Dælustöð 10/11/2010
Hörðuvellir/Reykdalsreitur Gervigrasvöllur 03/12/2007
Hörðuvellir/Reykdalsreitur Ljósatröð_ 5/3/2011
Hörðuvellir/Reykdalsreitur við Reykjanesbraut 19/05/2004
Hörðuvellir/Reykdalsreitur Spennistöð 30/05/2003
Lóuhraun 1-9 bygg.reitsbreyting 30/01/2000


Var efnið hjálplegt? Nei