Félagsleg liðveisla


Félagsleg liðveisla

Með einstaklings-stuðningi er hægt að rjúfa félagslega einangrun fatlaðs fólk og auka samfélagsþátttöku.

Einstaklingsstuðningur

Einstaklings-stuðningur (áður kallað félagsleg liðveisla) er persónulegur stuðningur og aðstoð til að styrkja fólk til þátttöku í menningar- og félagslífi. Þannig er hægt að rjúfa félagslega einangrun og auka samfélagsþátttöku.

Einstaklingsstuðningur felur meðal annars í sér samveru, félagsskap og stuðning við áhugamál og tómstundir. Stuðningurinn er sniðinn að þörfum hvers og eins.

Stuðningurinn er ætlaður fullorðnu fötluðu fólki og fötluðum börnum frá 6 ára aldri.


Sækja um einstaklingsstuðning

Reglur um einstaklingsstuðning


Var efnið hjálplegt? Nei