Félagsleg liðveisla


Félagsleg liðveisla

Félagsleg liðveisla er hluti af stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga. Félagsleg liðveisla er persónulegur stuðningur og aðstoð sem er ætlað að rjúfa félagslega einangrun og styrkja fólk til þátttöku í menningar- og félagslífi. 

 Liðveisla er veitt fötluðum börnum frá 6 ára aldri, sem og fullorðnu fötluðu fólki.

Reglur um liðsveislu fatlaðs fólks í Hafnarfirði

Sækja um liðsveislu


Var efnið hjálplegt? Nei