Félagslegt leiguhúsnæðiFélagslegt leiguhúsnæði

Þeir sem eiga í húsnæðisvanda geta fengið ráðgjöf um réttindi sín og úrræði hjá Fjölskylduþjónustunni.

Hafnarfjarðarbær hefur til ráðstöfunar 241 íbúðir til útleigu. 

Á Mínum síðum er hægt að fylla út beiðni um þjónustu. Ráðgjafi hefur samband í kjölfarið og veitir frekari upplýsingar um húsnæðismál og umsóknarferli um  félagslegt leiguhúsnæði. Úthlutun félagslegra íbúða ræðst í aðalatriðum af fjölskylduhögum, félagslegum aðstæðum og því að tekjur umsækjanda og eignir séu innan ákveðinna marka.

Umsókn um félagslegt leiguhúsnæði

Var efnið hjálplegt? Nei