Félagslegt leiguhúsnæðiFélagslegt leiguhúsnæði

Fjölskylduþjónustan tekur á móti umsóknum um félagslegt leiguhúsnæði en réttur til félagslegrar leiguíbúðar er bundinn ákveðnum skilyrðum. Við mat á umsóknum er tekið tillit til tekna, húsnæðis- og félagslegra aðstæðna. Endurnýja þarf umsókn á hverju ári. Líta ber á leigu í félagslegu leiguhúsnæði sem tímabundið úrræði og geta breytingar til að mynda á hjúskaparstöðu, fjölskyldustærð og fjárhagsstöðu leitt til endurskoðunar á leigurétti. 

Símatími húsnæðisfulltrúa er alla virka daga frá kl. 10-10:30.

Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning

Reglur um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ 


Umsókn um félagslegt leiguhúsnæði

Var efnið hjálplegt? Nei