HúsnæðiHúsnæði

Hafnarfjarðarbær rekur margháttaða þjónustu sem hefur það að markmið að gera þeim sem höllum fæti standa kleift að búa sjálfstæðri búsetu.

Í þessari þjónustu felst meðal annars rekstur leiguíbúða, heimaþjónusta og húsnæðisaðstoð.  Ríki og félagasamtök ýmis reka einnig þjónustu á þessu sviði svo sem rekstur hjúkrunarheimila og dagvistun


Var efnið hjálplegt? Nei