Húsnæði
Hafnarfjarðarbær veitir ýmsa þjónustu á sviði húsnæðismála þ.e. ráðgjöf, afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings og móttöku umsókna um félagslegt leiguhúsnæði og úthlutun þess.
Hafnarfjarðarbær veitir ýmsa þjónustu á sviði húsnæðismála þ.e. ráðgjöf, afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings og móttöku umsókna um félagslegt leiguhúsnæði og úthlutun þess.