RáðgjafaráðRáðgjafaráð

Ráðgjafaráð á að gera fötluðu fólki kleift að hafa áhrif á stefnumótun og þróun hugmyndafræði í málefnum fatlaðs fólks í Hafnarfirði. 

Fljótlega eftir að Hafnarfjarðarbær tók við málefnum fatlaðs fólks árið 2011 var ákveðið að setja á fót ráð notenda. Ráðið er ráðgefandi við bæjaryfirvöld og stofnanir bæjarins og er talsmaður fatlaðra bæjarbúa hvað varðar skipulag og framkvæmd þjónustunnar. Ráðið tók til starfa 28. september 2012. 

Ráðgjafaráð

Jóna Imsland, formaður
Þórarinn Þórhallsson
Bergur Þorri Benjamínsson
Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir
Elísabet Hansdóttir
Embla Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
Kristjana Jóhannesdóttir

Netfang ráðgjafaráðs er: radgjafarad@hafnarfjordur.is

Ráðgjafaráð reglur

Fundargerðir ráðgjafaráðs


Var efnið hjálplegt? Nei