Lækur


Lækur

Lækur er athvarf fyrir einstaklinga með geðrænan vanda

Athvarfið er staðsett miðsvæðis í Hafnarfirði. Húsnæðið býður upp á fjölbreytta starfsemi með tölvum og aðstöðu til listsköpunar. Einnig er til staðar þvotta og baðaðstaða.

Gestir koma á eigin forsendum og er opið frá 9-16 alla virka daga og föstudaga 10-16.

Markmið starfsins í Læk er að draga úr félagslegri einangrun og styrkja andlega og líkamlega heilsu. Þar sem allir fá að njóta sín. Áhersla er lögð á að skapa heimilislegt andrúmsloft á jafningjagrundvelli þar sem boðið er upp á ýmiskonar afþreyingu og fræðslu.

Heitur matur í hádeginu gegn vægu gjaldi.

Aðsetur: Staðarberg 6

Sími: 585 5770 / 664 5746

Forstöðumaður:
Brynja Rut Vilhjálmsdóttir
brynjarut@hafnarfjordur.


Var efnið hjálplegt? Nei