Búseta


Búseta

Markmiðið er að gera einstaklingum með fötlun kleift að búa á eigin heimili í samræmi við þarfir og óskir eftir því sem kostur er og efla þar með vald fólks yfir aðstæðum sínum og lífi.

Þjónustuúrræðin eru ætluð fyrir einstaklinga með fötlun sem hafa varanlegt örorkumat og eru í búsetu sem uppfyllir ekki óskir þeirra og sérstakar þarfir vegna fötlunar.


Var efnið hjálplegt? Nei