Félagsleg aðstoð


Félagsleg aðstoð

Rétturinn til félagslegs öryggis felur í sér að til staðar sé skilvirkt kerfi sem tryggir að allir einstaklingar fái grundvallarþörfum sínum mætt.

Hafnarfjarðarbær vinnur að því að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi íbúa. Við framkvæmd þjónustunnar skal þess gætt að hvetja einstaklinginn til ábyrgðar á sjálfum sér og öðrum, virða sjálfsákvörðunarrétt hans og styrkja hann til sjálfshjálpar.

Beiðni um þjónustu


Var efnið hjálplegt? Nei