Öldungaráð



Öldungaráð

Öldungaráði er ætlað að gæta hagsmuna eldri borgara í Hafnarfirði og vera bæjarstjórn til ráðgjafar um þau málefni. Ráðið skal hafa sem viðtækast samráð við samtök aldraðra í Hafnarfirði og aðra þá aðila sem láta málefni þeirra til sín taka. 

Stjórn Öldungaráðs

Elísabet Valgeirsdóttir Formaður Tilnefnd af Bandalagi kvenna 
Gylfi Ingvarsson Tilnefndur af Víðstaðakirkju
Jóhanna Axelsdóttir Tilnefnd af Samfylkingin 60+
Þórdís Bakkmann Kristinsdóttir Tilnefnd af Félag eldri borgara
Guðmundur Sigðursson Tilnefndur af Sjálfstæðisflokki
Lilja E. Kristjánsdóttir  Tilnefnd af Bjartri Framtíð
Guðmundur Fylkisson Tilnefndur af Framsóknarflokki
Rannveig Einarsdóttir Sviðstjóri Fjölskylduþjónustu 
Sjöfn Guðmundsdóttir  RitariFulltrúi Fjölskylduþjónustu 


Var efnið hjálplegt? Nei