Öldungaráð
Öldungaráði er ætlað að gæta hagsmuna eldri borgara í Hafnarfirði og vera bæjarstjórn til ráðgjafar um þau málefni. Ráðið skal hafa sem víðtækast samráð við samtök eldri borgara í Hafnarfirði og aðra þá aðila sem láta málefni þeirra til sín taka.
Stjórn Öldungaráðs
Valgerður Sigurðardóttir, formaður | Tilnefnd af Félagi eldri borgara |
Gylfi Ingvarsson | Tilnefndur af Félagi eldri borgara |
Þórdís Bakkmann Kristinsdóttir | Tilnefnd af Félagi eldri borgara |
Þórarinn Þórhallsson | Tilnefndur af Framsóknarflokki |
Elísabet Valgeirsdóttir | Tilnefnd af Sjálfstæðisflokki |
Magnús Pálsson Sigurðsson | Tilnefnd af Miðflokknum |
Guðlaug Steinsdóttir | Tilnefnd af heilsugæslunni |
Rannveig Einarsdóttir | Sviðstjóri Fjölskylduþjónustu |
Herdís Hjörleifsdóttir Ritari | Fulltrúi Fjölskylduþjónustu |