FélagsstarfFélagsstarf

Hraunsel

Félag eldri borgara, Flatahrauni 3, skrifstofa félagsins er opin mánudaga frá kl.13-15 og föstudaga frá kl. 10-12. Sími 555-0142, 555-6442 Netfang: febh@islandia.is

Félagsmiðstöðin er opin öllum 60 ára og eldri. Dagskrá og frekari upplýsingar á vef Félags eldri borgara Hafnarfirði

Hjallabraut 33

Félagsstarfið er opið öllum eldri borgurum.

Handavinnustofur: Vinnustofur eru opnar mánudaga og miðvikudaga frá  kl. 9-16 upplýsingar veittar í síma 555-3283.

Hárgreiðslustofa: sími 565-3680.

Snyrti-og fótaaðgerðafræðingur: sími 866-6015 alla virka daga nema þriðjudaga kl. 10-16.

Leikfimi: Þriðjudaga og föstudaga kl. 10:45 upplýsingar í síma 585-1912.

Nudd: Sigríður Skúladóttir tímapantanir í síma 695-3873. 

Sólvangsvegur 1

Félagsstarfið er opið öllum eldri borgurum.

Vinnustofa: Opin fyrir hádegi þriðjudaga og allan daginn fimmtudaga. Upplýsingar veittar í síma  565 2392 frá kl. 11:00-14:00.

Billjardstofa: Opin alla daga.

Leikfimi: mánudaga og miðvikudaga kl. 11:15.

Hárgreiðsla: pantanir í síma 555-1508.

Verslunarferðir í Bónus: þriðjudaga kl. 14 frá Sólvangsvegi 1.

Heilsuefling

Ókeypis aðgangur er fyrir íbúa Hafnarfjarðar sem eru 67ára og eldri í sundlaugar í Hafnarfirði.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um sundlaugar í Hafnarfirði  

Leikfimi eldri borgara Bjarkarhúsinu, Haukahrauni: Þriðjudaga kl. 11:30, fimmtudaga kl. 11:20 og föstudaga kl. 11:30. Upplýsingar eru veittar í síma 585-5735. Kort í leikfimi eru seld í Hraunseli, sími 555-0142.

Gönguhópur félags eldri borgara: mánudaga kl. 10:00 frá Haukahúsi. Þriðjudaga og föstudaga kl. 10 í frjálsíþróttahúsi Kaplakrika.

Reglur um tómstundastyrki 67+Var efnið hjálplegt? Nei