BúsetukostirBúsetukostir

Í Hafnarfirði eru rekin tvö hjúkrunar- og dvalarheimili.

Hjúkrunarheimilið Sólvangur með 58 hjúkrunarrýmisplássum og Hrafnista með 158 hjúkrunarrýmisplássum og 66 plássum í dvalarrými.

Sækja þarf um færni- og heilsumat til Færni- og heilsumatsnefndar höfuðborgarsvæðisins, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík.


Var efnið hjálplegt? Nei