Akstursþjónusta


Akstursþjónusta

Íbúar Hafnarfjarðarbæjar, 67 ára og eldri, búa sjálfstætt og eru ófærir um nota almenningssamgöngur vegna langvarandi hreyfihömlunar og hafa ekki aðgang að eigin farartæki, geta sótt um akstursþjónustu samkvæmt reglum Hafnarfjarðarbæjar um akstursþjónustu.

Með akstursþjónustu eldri borgara er átt við nauðsynlegar ferðir til læknis, í sjúkraþjálfun/endurhæfingu eða félagslega virkni.

Hægt er að senda fyrirspurnir á netfang akstur@hafnarfjordur.is

Reglur um akstursþjónustu í Hafnarfirði

GjaldskráVar efnið hjálplegt? Nei