Fjárhagsaðstoð


Fjárhagsaðstoð

Sveitarfélagi er skylt að veita fjárhagsaðstoð til framfærslu einstaklinga og fjölskyldna sem ekki geta séð sér og sínum farborða án aðstoðar og eiga lögheimili í sveitarfélaginu.

Þegar gögn berast á tímabilinu 20-26. hvers mánaðar vegna yfirstandandi mánaðar verður fjárhagsaðstoð afgreidd síðasta virka dag þess mánaðar. Ef gögn berast síðar þá verður fjárhagsaðstoð greidd næsta miðvikudag á eftir. Réttur til fjárhagsaðstoðar miðast við dagsetningu umsóknar.

Fjárhagsaðstoð (umsókn á island.is)

 

 


Var efnið hjálplegt? Nei