UpplýsingarUpplýsingar

Foreldrar hafa sjálfir samband við dagforeldra þegar leitað er eftir plássi fyrir barnið. Mælt er með að foreldrar tali við tvo eða fleiri dagforeldra áður en ákvörðun um vistun er tekin. Gagnkvæmur uppsagnarfrestur gæslusamnings milli foreldra og dagforeldris er einn mánuður og skal uppsögn miðast við  1. eða 15. hvers mánaðar. Fyrsti gæslumánuður er reynslutími.

Hafnarfjarðarbær niðurgreiðir vistun hjá dagforeldrum utan Hafnarfjarðar, kjósi foreldrar að fara með börn sín til dagforeldris utan Hafnarfjarðar.

Reglur um greiðslur vegna dvalar barna úr Hafnarfirði hjá dagforeldrum

Reglur Hafnarfjarðar við útgáfu starfsleyfa til dagforeldra

Vistunarsamningur Vista skjalið svo hægt sé að fylla það út.
Hægt er að vista skjalið með að hægri smella á tengil og velja save as eða save target

Breyting á vistun barns

Uppsögn á vistun barns hjá dagforeldri 

Gjaldskrá


Var efnið hjálplegt? Nei