Events

Workshop in beeswax food wraps

  • 29.10.2020, 19:00 - 21:00

Workshop in reusable beeswax food wraps making for those who want to lessen the plastic in their lives and help the planet.

Workshop in reusable beeswax food wraps making for those who want to lessen the plastic in their lives and help the planet.
We'll cover the basics of making your own reusable wraps that can be used to store food, fruits and vegetables.

Only 10 seats are available for this course, so please sign up in time. You can do so by writing an email to bokasafn@hafnarfjordur.is or contact the library directly.

___________________________________

Námskeið í vaxdúkagerð fyrir þá sem vilja minnka plastið og hlúa að plánetunni. Við munum fara yfir grunngerðir af fjölnotadúkum gerðum úr býflugnavaxi. Aðeins 10 sæti eru í boði, svo það er um að gera að skrá sig fljótt annaðhvort með tölvupósti á bokasafn@hafnarfjordur.is eða að hafa samband við afgreiðslu safnsins.

Námskeið í vaxdúkagerð fyrir þá sem vilja minnka plastið og hlúa að plánetunni. Við munum fara yfir grunngerðir af fjölnotadúkum gerðum úr býflugnavaxi sem má nota til að geyma ávexti, matvæli og í raun hvað sem er! Tilvaldar vinajólagjafir!

Aðeins 10 sæti eru í boði, svo það er um að gera að skrá sig fljótt annaðhvort með tölvupósti á bokasafn@hafnarfjordur.is eða að hafa samband við afgreiðslu safnsins.

Námskeiðið er ókeypis og verður haldið í fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar. Þátttakendur eru beðnir um að koma með sín eigin straujárn.

Hlökkum til að sjá ykkur!