Ábendingagátt
Við fögnum öllum ábendingum! Er eitthvað sem þarf að lagfæra í umhverfinu, þjónustu eða annað sem þú vilt koma á framfæri við starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar? Sendu okkur þá ábendingu takk fyrir.
Ef þú ert með almenna fyrirspurn sendu okkur þá tölvupóst á
hafnarfjordur@hafnarfjordur.is eða notaðu
fyrirspurnarformið.
Athugið: Ábendingar til barnaverndar skal senda beint í gegnum
ábendingaform barnaverndar.