Fréttir

Menntasetrid2

16.8.2018 Fréttir : Háskóli Íslands í Menntasetrið við Lækinn

Tæknifræðikennslan mun hefjast af fullum þunga núna í haust hér í Hafnarfirði en námið hafði áður verið í samstarfi við Keili í Ásbrú á Reykjanesi.

Img_8716

15.8.2018 Fréttir : Bættar starfsaðstæður sem draga úr álagi

Hafnarfjarðarbær hefur síðustu vikur og mánuði verið að vinna með niðurstöður skýrslu sem unnin var í vetur um starfsaðstæður á leiksskólum bæjarins.

14.8.2018 Fréttir : Viðburða- og verkefnastyrkir

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði menningar og lista í Hafnarfirði.  Umsóknum skal skila inn með rafrænum hætti fyrir 10. september 2018.

HafnarfjordurFallegur

13.8.2018 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 15. ágúst

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 15.ágúst. Fundurinn hefst kl. 8:30 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

 

Img_0930-1-

13.8.2018 Fréttir : Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk

Markmið þess er að styðja skólana í að staðsetja nemendur af erlendum uppruna hvað varðar fyrri þekkingu og reynslu.

Personuverdnarfulltrui

6.8.2018 Fréttir : Persónuverndarfulltrúi ráðinn

Í starfið var ráðinn Jón Ingi Þorvaldsson og var hann valinn úr hópi 24 umsækjenda að loknu ítarlegu valferli. 

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Menningar- og heilsugöngur í sumar 7.6.2018 - 26.8.2018

Í sumar verður boðið upp á menningar- og heilsugöngur öll fimmtudagskvöld kl. 20. Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

 

Gosi á Víðistaðatúni 23.8.2018 18:00 - 19:30

Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa á Víðistaðatúni

 

Fleiri viðburðir