Fréttir

22520179_1841998902778135_6516200752288286473_o

16.10.2017 Fréttir : Reykjanesbraut - íbúafundur

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar boðar til íbúafundar um samgöngumál með áherslu á Reykjanesbraut þriðjudagskvöldið 17. október kl. 20 í Bæjarbíói.

Markadsstofa

15.10.2017 Fréttir : Um 100 manns sóttu ferðaþjónusturáðstefnu í Hafnarfirði um helgina

Rauði þráðurinn í erindum frummælenda var tvíþættur. Annarsvegar það að vörumerki eða mörkun sveitarfélags getur aldrei verið byggt á öðru en sannri upplifun gesta og íbúa hvers sveitarfélags eða áfangastaðar. Hinsvegar að ferðaþjónustan verði að vaxa og dafna innan ramma sem reynir hvorki á þolmörk íbúa né náttúru.

HafnarfjordurFallegur

9.10.2017 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 11. október

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 11. október. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundinum er streymt beint á heimasíðu. 

Forvarnir-003

4.10.2017 Fréttir : Forvarnardagurinn 2017

Forvarnardagurinn er haldin að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og fleiri aðilum en stutt af lyfjafyrirtækinu Actavis.

Hafnarfjordur-Sony-a7rii-solskin-437

2.10.2017 Fréttir : Ráðstefna um ferðaþjónustuna í Hafnarfirði

Hafnarfjarðarbær og Markaðsstofa Hafnarfjarðar standa fyrir ráðstefnu um stöðuna og tækifærin í ferðaþjónustunni í Hafnarfirði laugardaginn 14. október næstkomandi í Hafnarborg. Ráðstefnan hefur fengið yfirskriftina „Stefna og staða Hafnarfjarðar í ferðaþjónustu“. Ráðstefnan verður nýtt sem upphaf á vinnu í mótun vörumerkjastefnu fyrir Hafnarfjörð.

26.9.2017 Fréttir : Endurnýjun Lækjargötu

Vegna endurnýjunar Lækjargötu er gatan nú lokuð frá Strandgötu að Austurgötu með tilheyrandi truflun á umferð fram í desember.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

140 ára afmæli Lækjarskóla 17.10.2017 12:00 - 16:00

Í tilefni 140 ára afmælis Lækjarskóla í október - er opið hús í Fjölgreinadeild Lækjarskóla þriðjudaginn 17. okt frá kl 12.00 - 16.00 - heitt kaffi og heimabakað ásamt sýningu á verkum nemenda þetta haustið - allir velkomnir.

 
HringtorgSetberg

Reykjanesbraut - íbúafundur 17.10.2017 20:00 - 22:00

Íbúafundur um samgöngumál þriðjudagskvöldið 17. október kl. 20 í Bæjarbíói

 

Fleiri viðburðir