Fréttir

5O5A3821

9.12.2021 Fréttir : Áhugaverð saga í gömlum húsum - jólin í byggðasafninu

Þeir sem ætla að leggja leið sína í Hellisgerði fyrir jólin og skoða dásamlegar skreytingar ættu að koma við í Byggðasafninu. Þar er ekki síður skreytt og innandyra áhugaverðar sýningar fyrir allan aldur. Björn Pétursson bæjarminjavörður segir að fallegar jólaskreytingar séu komnar utan á húsið. Sérstök jólaútstilling er á Beggubúð, en þar er verslunarminjasýning sem hefur fengið jólalegan blæ. Byggðasafnið samanstendur af sex húsum en við Byggðasafnstorg standa Pakkhús, Sívertsens-hús og Beggubúð.

FristundastyrkurVidbotHaust2021

8.12.2021 Fréttir : Viðbótarstyrkur vegna frístunda haustið 2021

Hafnarfjarðarbær vekur sérstaka athygli á því að börn fædd árin 2006-2015 sem eru með lögheimili á tekjulágum heimilum geta átt rétt á 25.000.- kr. viðbótarstyrk vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar haustið 2021. Um er að ræða styrk frá félagsmálaráðuneyti vegna COVID-19 sem sveitarfélögin sjá um að greiða út. Markmið með styrknum er að jafna tækifæri barna til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.

BoluefniCovid19Feb2021

8.12.2021 Fréttir : COVID-19: Óbreyttar ráðstafanir næstu tvær vikur

Ákveðið hefur verið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Almennar fjöldatakmarkanir verða því áfram 50 manns en með möguleika á hraðprófsviðburðum, áfram gilda 1 metra nálægðarmörk, reglur um grímunotkun o.s.frv. 

0K1A3012

8.12.2021 Fréttir : Jólahjarta Hafnarfjarðar í Bæjarbíó á aðventunni

Bæjarbíó og Mathiesen stofan skipa mikilvægan sess í hjörtum bæjarbúa og vina Hafnarfjarðar sem þangað sækja viðburði og upplyftingu á aðventunni. Ýmsir dagskrárliðir eru í boði sem fastagestir geta stólað á, ár eftir ár, en einnig er bryddað upp á nýjungum eins og rekstraraðilunum einum er lagið. Í ár töfrar Bæjarbíó fram tónlistarhátíðina Jólahjarta Hafnarfjarðar í allri sinni dýrð sem er með svipuðu sniði og aðrar tónlistarhátíðir tengdar Bæjarbíói - í upphituðu fagurlega skreyttu risatjaldi í bakgarðinum. Þar verða trúbadorar, skífuþeytar og „singalong“ sem kæta mannskapinn og hægt að kaupa hina margrómuðu humarsúpu frá Tilverunni. Frítt er inn á svæðið.

5O5A3519

7.12.2021 Fréttir : Notaleg jólastemning í Hafnarborg

Aldís Arnardóttir, forstöðumaður Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar, segir að vel sé tekið á móti gestum á aðventunni í safninu. Þar eru í boði sýningar, tónleikar og jóladagatal fyrir fjölskyldur. 

5O5A3885

6.12.2021 Fréttir : Bókasafnið hefur þjónað mörgum kynslóðum

Sigrún Guðnadóttir, forstöðumaður bókasafns Hafnarfjarðar, hefur í nógu að snúast þessa dagana enda mikill gestagangur í safninu sem mun halda upp á eitt hundrað ára afmæli á næsta ári.

Fréttasafn


Auglýsingar

Skipulag

6.12.2021 : Miðbær M1

Aðalskipulagsbreyting 

Lesa meira
Skipulag

6.12.2021 : Smyrlahraun 41a

Aðalskipulagsbreyting 

Lesa meira
HamranesSkipulagNov2021

29.11.2021 : Hamranes reitur 4A

Nýtt deiliskipulag

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 8. desember

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 8. desember 2021 og hefst kl. 14:00.

Lesa meira
Lokunvidgerd2Des2021

Truflun á afhendingu vatns í hluta Norðurbæjar

Fimmtudagurinn 2. desember frá kl. 10-16 

Lesa meira
Asvellir

Uppbygging á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum

Hægt að skila inn athugasemdum vegna matsáætlunar til og með 28. desember  Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Glergallerí - Eva Ágústa með ljósmyndasýningu

Glergalleríið – Óskrifað blað 1.11.2021 - 5.1.2022 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Ljósmyndarinn Eva Ágústa opnar sýningu í Glerrýminu.

 

Milli himins og jarðar í Litla Gallerý 9.12.2021 18:00 - 21:00

Dagana 09. - 12. desember n.k. verður einkasýning á verkum Helgu Hilmarsdóttur í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði.

 

Milli himins og jarðar í Litla Gallerý 10.12.2021 13:00 - 18:00

Dagana 09. - 12. desember n.k. verður einkasýning á verkum Helgu Hilmarsdóttur í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði.

 

Milli himins og jarðar í Litla Gallerý 11.12.2021 12:00 - 17:00

Dagana 09. - 12. desember n.k. verður einkasýning á verkum Helgu Hilmarsdóttur í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði.

 

Jólaþorpið í Hafnarfirði 11.12.2021 13:00 - 18:00

Jólaþorpið í Hafnarfirði er opið allar helgar á aðventunni frá kl. 13-18 og til kl. 22 á Þorláksmessu

 

Milli himins og jarðar í Litla Gallerý 12.12.2021 13:00 - 17:00

Dagana 09. - 12. desember n.k. verður einkasýning á verkum Helgu Hilmarsdóttur í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði.

 

Fleiri viðburðir