Fréttir

67174116_1048470135360385_2752055961983123456_o

3.7.2020 Fréttir : Sameiginlegur plokkdagur vinnuskólanna

Þann 7. júlí mun Vinnuskóli Hafnarfjarðar halda í samstarfi við Vinnuskóla Kópavogs sameiginlegan plokkdag. Markmiðið er að skila bæjunum fallegum og hreinum.

BerglindGudmundsdottir_1593600536371

3.7.2020 Fréttir : Snyrtileikinn mikil hvatning

Hjá Hafnarfjarðarbæ stendur nú yfir árleg leit eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir snyrtileika og fegurð garða, gatna, opinna svæða og lóða í Hafnarfirði. Veittar eru viðurkenningar fyrir fallegasta garðinn, fallegustu götuna og snyrtilegustu stofnanalóðina eða atvinnusvæðið.

Á ferdalag.is er hægt að sjá hvaða fyrirtæki í Hafnarfirði taka á móti Ferðagjöfinni

1.7.2020 Fréttir : Ferðagjöf til þín

Allir einstaklingar 18 ára og eldri hafa fengið Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. frá stjórnvöldum. Á ferdalag.is er hægt að sjá hvaða fyrirtæki taka á móti Ferðagjöfinni.

1.7.2020 Fréttir : Umsóknir um menningarstyrki

Styrkir til verkefna, viðburða og samstarfs. 

1.7.2020 Fréttir : Leiðbeiningar um heimsóknir vegna Covid19

Til að gæta fyllsta öryggis og í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp vegna innanlandssmita og mögulegrar hópsýkingar á höfuðborgarsvæðinu hefur Hafnarfjarðarbær ákveðið að gefa út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og búsetukjarna fyrir fatlað fólk gagngert til að vernda okkar viðkvæmustu hópa.

RafraenBirting-skjala

1.7.2020 Fréttir : Rafræn birting greiðsluseðla – nýtt fyrirkomulag

Allir greiðsluseðlar frá Hafnarfjarðarbæ verða frá og með 1. ágúst nk. eingöngu birtir rafrænt. Seðlarnir verða aðgengilegir undir netyfirliti/rafrænum skjölum í netbanka. Samhliða birtingu seðlanna stofnast krafa í netbanka.

Fréttasafn


Auglýsingar

1.7.2020 : Umsóknir um menningarstyrki

Styrkir til verkefna, viðburða og samstarfs. 

Lesa meira
Skipulag

24.6.2020 : Hraun vestur - Gjótur

Aðalskipulagsbreyting

Lesa meira
Skipulag

24.6.2020 : Hraun vestur - Gjótur

Deiliskipulagsbreyting

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

Reykjanesbraut_1

Breytingar á umferð um Reykjanesbraut 4. - 10. júlí

Vegna ýmissa framkvæmda við breikkun Reykjanesbrautar verða breytingar á umferð um brautina næstu daga.

Lesa meira
HafnarfjordurAslandid

Leki í dreifikerfi vatnsveitu

Vegna leka í dreifikerfi vatnsveitu hefur verið vart við lækkaðan þrýsting á kalda vatninu, sérstaklega í Vallahverfi. 

Lesa meira
Asvallalaug

Ásvallalaug lokuð um helgina vegna sundmóts

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2020 (AMÍ 2020) verður haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 3-5. júlí nk.

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg 2.7.2020 - 12.7.2020

Samkenndin sem við höfum öll fundið svo sterkt fyrir undanfarið verður þema Sönghátíðar í Hafnarborg 2.-12. júlí 2020. Átta tónleikar verða í boði.

 
IMG_5136

Heilt stafróf af hugmyndum 3.7.2020 - 31.8.2020

Hér er samankomið heilt stafróf af hugmyndum, fjölmargt spennandi og skemmtilegt sem íbúar og vinir Hafnarfjarðar geta tekið sér fyrir hendur næstu vikurnar. 

 
LitliRatleikur2020

Litli ratleikur Hafnarfjarðar 3.7.2020 - 31.8.2020

Heilsubærinn Hafnarfjörður og Hönnunarhúsið ehf. hafa tekið höndum saman og gefið út Litla ratleik í fyrsta sinn. Ratleikurinn er ætlaður sem hvatning til útiveru í Hafnarfirði. 

 

Fleiri viðburðir