Fréttir

Hafnarfjörður

7.8.2020 Fréttir : Nýjar reiknivélar gera gjaldskrá gegnsærri

Í sumar hafa nokkrar nýjar reiknivélar litið dagsins ljós sem allar hafa það að markmiði að gera gjaldskrá Hafnarfjarðarbæjar aðgengilegri og skiljanlegri fyrir íbúa. Þegar hafa verið settar í loftið reiknivélar fyrir leikskólagjöld, frístundaheimili og fasteignagjöld. 

31.7.2020 Fréttir : Viðbragðsstaða vegna Covid-19

<<English below>> Í kjölfar ákvörðunar yfirvalda um hertar sóttvarnaraðgerðir sem taka gildi frá og með hádegi 31. júlí 2020 hefur Hafnarfjarðarbær farið yfir þjónustu sína í samræmi við viðbragðsáætlanir. Þjónusta sveitarfélagsins helst í megin dráttum óbreytt. 

Asvallalaug

31.7.2020 Fréttir : Takmarkanir á þjónustu sundlauga í samkomubanni

Í dag 31. júlí á hádegi taka gildi hertar aðgerðir vegna Covid-19 sem standa í í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Þessar aðgerðir hafa í för með sér breytingar á ýmissi þjónustu sveitarfélagsins m.a. í sundlaugum.

27.7.2020 Fréttir : Ný leitarvél, uppfletting á sorplosun og reiknivél fyrir leikskólagjöld

Aukin sjálfsafgreiðsla íbúa með snjöllum stafrænum lausnum er skýrt markmið í þjónustu bæjarins. Unnið er að stöðugum umbótum á vef bæjarins. Nokkrar nýjungar hafa litið dagsins ljós á undanförnum mánuðum og margar í bígerð. 

24.7.2020 Fréttir : Sumarhátíð Vinnuskólans

Sumarhátíð Vinnuskóla Hafnarfjarðar fór fram fimmtudaginn 23. júlí í blíðskaparveðri þar sem voru saman komin á fjórða hundrað ungmenni á Víðistaðatúni.

24.7.2020 Fréttir : Strandblakvöllur á Víðistaðatún

Í sumar hefur verið unnið við ýmsar framkvæmdir á Víðistaðatúni. Nýjasta viðbótin á Víðistaðatúni er uppsetning á strandblakneti á sandvellinum og endurnýjun á sandi þannig að núna er kominn fyrirtaks strandblakvöllur en þessi íþrótt á vaxandi fylgi að fagna hér á landi.

Fréttasafn


Auglýsingar

Skipulag

7.7.2020 : Reykjanesbraut - tvöföldun sunnan Straumsvíkur

Skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi

Lesa meira
Skipulag

6.7.2020 : Suðurhöfn - Háibakki og Fornubúðir 20

Deiliskipulagsbreyting 

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

Suðurbæjarlaug

Suðurbæjarlaug lokar í nokkrar vikur

Í sumar hafa staðið yfir viðhaldsframkvæmdir á þaki byggingarinnar í Suðurbæjarlaug. Frá og með næsta mánudegi, 20. júlí, verður nauðsynlegt að loka lauginni í nokkrar vikur af öryggis- og hreinlætisástæðum.

Lesa meira
Hreinsistod-i-Hraunavik

Dælu- og hreinsistöðin Hraunavík gangsett á ný

Viðgerð er lokið á hreinsibúnaði í hreinsi- og dælustöðinni í Hraunavík og stöðin hefur því verið gangsett að nýju.

Lesa meira

Vatnslaust í Hvammaherfi 4. ágúst

Þriðjudaginn 4. ágúst verður unnið að viðgerð á vatnslögn í Hvammahverfi vegna bilunar. Truflanir á vatnsrennsli eru líklegar fram eftir degi.

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Sumarlestur á Bókasafni Hafnarfjarðar 3.7.2020 - 31.8.2020 10:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Sumarlestur Bókasafns Hafnarfjarðar hefst þann 1. júní og allir hressir krakkar geta skráð sig til leiks á bit.ly/sumarlestur2020 og verið með.

 

Grásleppukarlar og smábátaútgerð í Byggðasafninu 3.7.2020 - 31.8.2020 11:00 - 17:00

Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur opnað nýja sýningu í forsal Pakkhússins um grásleppukarla og smábátaútgerð í bænum. 

 

efni:viður - sýning í Hafnarborg 3.7.2020 - 23.8.2020 12:00 - 17:00

Laugardaginn 30. maí opnar ný sýning í Hafnarborg í tilefni af HönnunarMars, sem mun nú fara fram dagana 24.–28. júní. Sýning Hafnarborgar á HönnunarMars í ár ber titilinn efni:viður.

 

Canarí í Sveinssafni 9.8.2020 13:00 - 18:00

Yfirstandandi sýning Sveinssafns í Krýsuvík, CANARÍ, opnar á ný sunnudaginn 5. júlí en Sveinssafna er helgað list hafnfirska málarans Sveins Björnssonar (1925-1997). 

 

Bókaskiptimarkaður í Ásvallalaug 10.8.2020 9:00 - 11:00

TúkTúk-teymi bókasafnsins sér um bókaskiptimarkað í Ásvallalaug á mánudögum og miðvikudögum í sumar og Húsið sér um veitingasölu á sama tíma.

 

Sögustundir á róló 11.8.2020 9:00 - 10:15

Í sumar verður boðið upp á sögustundir á róluvöllum Hafnarfjarðarbæjar. Sögustundirnar eru um 45 mínútur.

 

Fleiri viðburðir