Fréttir

LaekurinnForsida1

26.1.2021 Fréttir : Hingað kemur yndislegt og áhugavert fólk

Lækur, athvarf fyrir einstaklinga með geðrænan vanda, flutti nýlega í Staðarberg 6. Þar er glæsilegt, hentugt og stórt húsnæði á einni hæð og því með betra aðgengi, líka fyrir hjólastóla og næg bílastæði fyrir framan.

SkardshlidinSumar020_2

22.1.2021 Fréttir : Skarðshlíðarhverfi í Hafnarfirði að seljast upp

Á árinu 2020 var úthlutað 24 lóðum í Skarðshlíðarhverfi undir 38 íbúðir og í 1. áfanga í Hamranesi 8 fjölbýlishúsalóðum fyrir alls 296 íbúðir. Allar einbýlishúsalóðir Skarðshlíðar eru seldar og hver að verða síðastur til að tryggja sér lóð undir sérbýli á svæðinu. Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag voru samþykktar umsóknir um 14 lóðir. 

HFJ_060820-14

21.1.2021 Fréttir : Forvarnarnám gegn sjálfsskaða og sjálfsvígum

Píeta samtökin, í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og samstarfsaðila í Litháen og á Írlandi, fengu nýlega 25 milljóna króna styrk í gegnum Erasmus+ menntaáætlun ESB til þess að yfirfæra og þróa áfram námsefni og reynsluprófa námskeið fyrir 13-14 ára ungmenni.

InnritunGrunnskoli2020

20.1.2021 Fréttir : Innritun nemenda í grunnskóla haustið 2021

Opnað hefur verið fyrir innritun barna sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla í Hafnarfirði haustið 2021 og er fyrsta viðmið um umsóknarfrest 1. febrúar. Grunnskólar Hafnarfjarðarbæjar eru opnir öllum börnum óháð búsetu í bænum og eru foreldrar hvattir til að kynna sér starfsemi skólanna.

StodumatJan2021

19.1.2021 Fréttir : Bjóða öllum skólum landsins nýtt matstæki

Frá haustdögum 2016 hafa sveitarfélögin Árborg, Hafnarfjörður og Reykjanesbær verið í faglegu samstarfi um þýðingu og staðfæringu á stöðumatstæki sem nýtist skólum til að leggja mat á námshæfni, þekkingu og reynslu nemenda af erlendum uppruna á þeirra tungumáli. Í lok ársins 2018 bættist síðan Fellaskóli í Reykjavík inn í samstarfið.

Mynd1UndirritunFlugvellir1

14.1.2021 Fréttir : Skrifað undir viljayfirlýsingu við Icelandair

Hafnarfjarðarbær og Icelandair Group undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um framtíðaruppbyggingu á höfuðstöðvum Icelandair að Flugvöllum 1 í Hafnarfirði. Fyrirtækið er þegar með hluta starfsemi sinnar að Flugvöllum og ráðgerir flutning og þar með sameiningu starfsstöðva á höfuðborgarsvæðinu í síðasta lagi í lok árs 2023.

Fréttasafn


Auglýsingar

Strandgata9

18.1.2021 : Miðbær - Strandgata 9

Deiliskipulagsbreyting 

Lesa meira

18.1.2021 : Skarðshlíð - Tinnuskarð 24

Deiliskipulagsbreyting

Lesa meira
Skardshlid2afangi

7.1.2021 : Skarðshlíðarhverfi 2. og 3. áfangi

Skipulagsbreyting

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

HSVeiturMerki

Rafmagnslaust í Skarðshlíðarhverfi

Aðfaranótt 27.01.2021 frá kl 00:10-02:00

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 20. janúar

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn á fjarfundi, 20. janúar 2021 og hefst kl. 14:00.

Lesa meira
VeiturHeitaVatnid

Tilkynning frá Veitum

Heitavatnslaust í Berjahlíð, Birkihlíð, Bjarmahlíð og Brekkuhlíð

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Streymistónleikar í Hamrinum 29.1.2021 20:00 - 21:00

Hamarinn og Músík&Mótor standa fyrir streymistónleikum þar sem ungt og upprennandi tónlistarfólk kemur fram.

 
Lifshlaupid20221

Lífshlaupið hefst 3. febrúar. Skráning er hafin! 3.2.2021 - 23.2.2021

Heilsu- og hvatningarverkefni sem höfðar til allra landsmanna.

 

Vetrarhátíð í Hafnarfirði 4.2.2021 - 7.2.2021

Vetrarhátíð verður haldin dagana 4. – 7. febrúar 2021. Vegna sóttvarnaráðstafanna verður hátíðin með breyttu sniði í ár. Lögð verður áhersla á list í almannarými, útilistaverk, menningarmerkingar og ljóslistaverk.

 
112DagurinnFebruar2021

112 dagurinn – öryggi og velferð barna og ungmenna 11.2.2021 8:00 - 23:59

112-dagurinn verður haldinn um allt land 11. febrúar næstkomandi eins og undanfarin ár. sjónum verður að þessu sinni beint sérstaklega að barnavernd og öryggi og velferð barna og ungmenna. 

 

Fleiri viðburðir