Fréttir

16.10.2019 Fréttir : Heilsueflandi Hafnarborg

Hafnarborg hefur gerst opinber þátttakandi í verkefninu Heilsubænum Hafnarfirði og mun hér eftir leggja aukna áherslu á þá þætti í starfseminni sem taldir eru hafa góð áhrif á andlega, félagslega og jafnvel líkamlega heilsu gesta. 

ParalympicDagurinn2019Taka2

16.10.2019 Fréttir : Hefur þú prófað íþróttir fatlaðra? Paralympic dagurinn!

Paralympic-dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum sem fatlaðir stunda á Íslandi. Kynningardagurinn fer fram laugardaginn 19. október í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13-16. Allir velkomnir!

15.10.2019 Fréttir : Fimmtán verkefni hljóta menningarstyrk

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar afhenti í dag styrki úr seinni úthlutun menningarstyrkja ársins 2019. Fimmtán verkefni hlutu styrk að þessu sinni.

FlensborgOseyrarsvaedi

15.10.2019 Fréttir : Drög að rammaskipulagi hafnarsvæðis

Drög að rammaskipulagi Flensborgarhafnar og Óseyrarsvæðis liggja nú fyrir og hafa drögin verið lögð fram til kynningar. Tekið er á móti ábendingum og hugmyndum til og með föstudeginum 15. nóvember næstkomandi. 

HafnarfjordurFallegur

14.10.2019 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 16. október

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 16. október Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.

KrabbameinsfelagHeimsaekirOkkur

14.10.2019 Fréttir : Krabbameinsfélagið heimsækir Hafnarfjörð

Stjórn Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins ákvað í tilefni sameiningar Krabbameinsfélags Reykjavíkur og Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar 2018 og sjötíu ára afmælisársins að heimsækja sveitarfélögin á félagssvæðinu. Hafnarfjörður var heimsóttur í síðustu viku. 

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Bokahilla-tilbuin

Bóka- og bíóhátíð 11.10.2019 - 18.10.2019

Bóka- og bíóhátíð er menningarhátíð fyrir börn í Hafnarfirði þar sem áhersla er lögð á bækur og kvikmyndir.

 
HamarinnUngmennahus

Marvel maraþon 18.10.2019 19:00 - 23:59

Hamarinn, ungmennahús Hafnarfjarðar, hefur ferðalag í gegnum Marvel kvikmyndaheiminn þar sem teiknimyndasögur hafa verið færðar í leiknar kvikmyndir.

 
Vetrarfri2018

Vetrarfrí 19.10.2019 - 22.10.2019

Í vetrarfríi verður frítt í sund fyrir börn og fullorðna og fjölbreytt dagskrá í menningarstofnunum bæjarins.

 
Vetrarfri2018

Ferie zimowe 19.10.2019 - 22.10.2019

W dniach 21 i 22 października 2019 w szkołach podstawowych w Hafnarfjördur będą miały miejsce ferie zimowe.

 
Vetrarfri2018

Winter break 19.10.2019 - 22.10.2019

The swimmingpools in Hafnarfjörður are open and free for admission during the winter break and the cultural institutions of Hafnarfjörður offer a diverse program.

 
36248_hafnarborg_-ny

Allt á sama tíma – sýningarlok og leiðsögn með sýningarstjórum 20.10.2019 14:00 - 15:00

Komið er að lokum haustsýningar Hafnarborgar, Allt á sama tíma, en af því tilefni verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna sunnudaginn 20. október kl. 14.

 

Fleiri viðburðir