Fréttir

1.10.2020 Fréttir : Opið fyrir umsóknir í Jólaþorpið

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2020. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á góðu verði og fjölbreytt úrval varnings með loforði um líf og jólafjör í sölubásnum.

HjartaOkt2020

1.10.2020 Fréttir : Hjarta Hafnarfjarðar og Hafnarborg í bleiku ljósi

Bleikur október er genginn í garð. Hafnarfjarðarbær hefur í gegnum árin sýnt átakinu stuðning með því að lýsa upp falleg hús, verk eða veggi í bleikum lit. Í ár urðu hjarta Hafnarfjarðar við enda Strandgötunnar og Hafnarborg fyrir valinu. 

30.9.2020 Fréttir : Sérstök aðgát í íþróttahúsum sveitarfélagsins

Þriðja bylgjan í Covid19 hófst með hvelli í síðustu viku og miða nú allar framkvæmdir og aðgerðir að því að tryggja m.a. að skóla- og tómstundarstarf barna og þar með talið íþróttastarf haldist óskert. Því hefur verið ákveðið að grípa til aukinna ráðstafana a.m.k. til 5. október 2020.

29.9.2020 Fréttir : Styrkir bæjarráðs - seinni úthlutun 2020

Bæjarráð veitir ár hvert styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til 29. október 2020.

Veldu

29.9.2020 Fréttir : Vímuefnafræðslan VELDU fyrir ungmennin okkar

Hafnarfjarðarbær í samstarfi við Heilsulausnir mun á næstu vikum bjóða nemendum í 9. og 10. bekkjum í grunnskólum Hafnarfjarðar upp á vímuefnafræðsluna Veldu með það fyrir augum að upplýsa ungmennin okkar um skaðsemi vímuefna og ávanabindingu samhliða því að styrkja sjálfsmynd þeirra. Foreldrum mun standa til boða fjarfræðsla þar sem hægt er að komast í beint samband við fræðarana. 

28.9.2020 Auglýsingar : Styrkir úr sjóði Friðriks og Guðlaugar

Stjórn sjóðs Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki til að efla tónlistarlíf í Hafnarfirði.

Fréttasafn


Auglýsingar

29.9.2020 : Styrkir bæjarráðs - seinni úthlutun 2020

Bæjarráð veitir ár hvert styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til 29. október 2020.

Lesa meira

28.9.2020 : Styrkir úr sjóði Friðriks og Guðlaugar

Stjórn sjóðs Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki til að efla tónlistarlíf í Hafnarfirði.

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 30. september

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 30.september 2020 og hefst kl. 14:00.

Lesa meira
Hafnarfjörður loftmynd

Hreinsun atvinnusvæða 18.-28. september

Við skorum á stjórnendur og starfsfólk fyrirtækja í Hafnarfirði að taka til hendinni við hreinsun innan lóða og bjóðum upp á gáma fyrir timbur og járn á þremur stöðum í bænum.

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 16. september

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 16.september 2020 og hefst kl. 14:00.

 

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Fastir liðir á Bókasafni Hafnarfjarðar í október 1.10.2020 - 31.10.2020 Bókasafn Hafnarfjarðar

Nú erum við komin vel í gang og októbermánuður verður sérdeilis spennandi. Nýir dagskrárliðir munu hefja göngu sína auk gamalla og góðra klúbba, smiðja, námskeiða og skemmtisamkomna. Auðvitað er strangt eftirlit og áhersla á sóttvarnir og takmarkaður fjöldi á viðburði í lokuðum rýmum, svo við hvetjum fólk til að skrá sig á þá viðburði sem þar þykir þörf, muna eftir grímunum og huga vel að sjálfu sér og umhverfi sínu.

 

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 1.10.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 
Gulleplid

Gulleplið 2020 - heilsuefling í framhaldsskólum 1.10.2020 15:30 - 17:00

Árlega veitir embætti landlæknis verðlaunin Gulleplið fyrir framúrskarandi heilsueflingarstarf í framhaldsskólum. 

 

Klub Kobiet 1.10.2020 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Oficjalnie ogłaszam że Klub Kobiet przy Bibliotece Publicznej w Hafnarfjörđur rozpoczyna swoją działalność! Hurrra!!! Pierwsze spotkanie już 1.października, w czwartek o godzinie 17:00.

 
Sytkraruppbod

Uppboð til styrktar Mæðrastyrksnefnd 2.10.2020 - 17.10.2020

Litla Hönnunar Búðin og Litla Gallerý verða með uppboð í Litla Gallerý, þann 2. október næstkomandi til styrktar Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar.

 

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 2.10.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 

Fleiri viðburðir