Fréttir

6.12.2019 Fréttir : Hver á best skreytta húsið í Hafnarfirði?

Bæjarbúar eru hvattir til þess að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið á aðventunni

HallaHarpa

5.12.2019 Fréttir : Hundakona með óbilandi trú á óhefðbundnum tjáskiptum

Halla Harpa Stefánsdóttir er forstöðuþroskaþjálfi Hæfingarstöðvarinnar að Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Hundakona mikil sem hefur gert það að ævistarfi sínu að þjálfa, efla og þróa aðferðir og leiðir sem stuðla að notkun óhefðbundinna tjáskipta. Halla Harpa ákvað það 10 ára gömul að verða gæslusystir og hefur frá 16 ára aldri unnið að málefnum fatlaðs fólks .

79160492_1169278249935422_1972564666714423296_n

5.12.2019 Fréttir : Litlu leikskólatrén á Thorsplani

Hefð er fyrir því að leikskólar í Hafnarfirði sjái um að skreyta litlu jólatrén sem prýða jólaþorpið á Thorsplani. Hópar leikskólabarna hafa lagt leið sína í jólaþorpið í vikunni með fallegar og umhverfisvænar jólaskreytingar sem þau hafa sjálf útbúið. Skrautið er afar kærkomið og hefur sett skemmtilegan svip á Jólaþorpið frá upphafi. 

Hafnarfjordur2017

5.12.2019 Fréttir : Sérstakur húsnæðisstuðningur fyrir leigjendur í félagslegu húsnæði

Reglum Hafnarfjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning hefur verið breytt. Fellt var út ákvæði að ekki sé greiddur sérstakur stuðningur í félagslegu leiguhúsnæði sveitarfélagsins og er leigjendum nú heimilt að sækja um sérstakan stuðning.

FlyIslands

4.12.2019 Fréttir : Alþjóðlegt FLY verkefni sem ýtir undir kvikmyndalæsi

Nemendur í 7. AMT í Lækjarskóla duttu aldeilis í lukkupottinn þegar þeim var boðin þátttaka í vinnustofu um stuttmyndagerð og þar með þátttaka í alþjóðlegu FLY-verkefni sem vill höfða til og nota kvikmyndalæsi í kennslu barna og unglinga.

Granni2

3.12.2019 Fréttir : Ný bæjarvefsjá tekin í notkun hjá Hafnarfjarðarbæ

Hafnarfjarðarbær leggur mikla áherslu á stafræna þjónustu og miðlun fyrir íbúa bæjarins og aðra hagsmunaaðila. Sem lið í því ferli hefur bæjarvefsjáin og landupplýsingakerfið Granni verið tekið í notkun. Á miðlægu og opnu svæði Granna er hægt að sækja hafsjó af upplýsingum varðandi skipulagsmál, starfsemi og þjónustu bæjarins.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Kynstrin öll - Jólabíó 9.12.2019 16:30 - 18:30

Klassískar jólakvikmyndir verða á jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar í desember.

 

Kynstrin öll - Jólabíó 11.12.2019 16:30 - 18:30

Klassískar jólakvikmyndir verða á jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar í desember.

 

Jólaþorpið 12. desember 12.12.2019 19:00 - 22:00

Fimmtudagskvöldið 12. desember verður sérstök opnun Jólaþorpinu og verslunum í miðbæ Hafnarfjarðar. Vertu velkomin(n)  að njóta skemmtidagskrár á Thorsplani, kíkja í litlu jólahúsin og verslanir, veitingastaði og söfn bæjarins í nágrenninu.

 

Fróðleiksmolar Byggðasafnsins 12.12.2019 20:00 - 21:30

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta fimmtudag hvers mánaðar í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

 
JolaopnunIshussins2019

Jólaopnun Íshússins 14.12.2019 13:00 - 17:00 Bæjarbíó

Nú býður starfsfólk og fyrirtæki í Íshúsinu á Jólaopnun Íshússins á aðventunni. Allt gamla frystihúsið verður opið og að vanda má rölta um og týnast, njóta að skoða & spjalla, hvílast í stofunni með kaffibolla og smákökur & versla gjafir fyrir sig og aðra af fólkinu í Íshúsinu. 

 

Jólaþorpið 14.-15. desember 2019 14.12.2019 13:00 - 18:00

Jólaþorpið verður opið alla laugardaga og sunnudaga á aðventunni frá kl. 13-18.

 

Fleiri viðburðir