Fréttir

Bókasafn Hafnarfjarðar framhlið

19.9.2019 Fréttir : Námsaðstoð á Bókasafni Hafnarfjarðar

Námsaðstoð Rauða krossins á Bókasafni Hafnarfjarðar er aftur komin á fullt eftir sumarfrí. Aðstoðin er fyrir öll börn í 1.-10. bekk og fer fram alla þriðjudaga frá kl. 15-17.

Plastathon2019Final

19.9.2019 Fréttir : Plastaþon 2019 - hugmyndasmiðja um lausnir á plastvandanum

Umhverfisstofnun stendur fyrir Plastaþoni dagana 27. og 28. september næstkomandi. Plastaþon er hugmyndasmiðja fyrir þá sem brenna fyrir umhverfismálum og nýsköpun og er öllum velkomið að skrá sig til leiks. Þátttakendur mynda teymi og vinna saman að lausnum við þeim áskorunum sem heimurinn stendur frammi fyrir varðandi ofnotkun á plasti.

18.9.2019 Skipulag í kynningu : Hreystivöllur á Hörðuvöllum

Á fundi fræðsluráðs þann 10. maí sl. var lagt til að hreystivöllur, sam áður var ráðgerður við Ásvallalaug, yrði færður á Hörðuvelli enda væri sú staðsetning miðsvæðis og gott aðgengi að vellinum á þeim stað.

18.9.2019 Fréttir : Drög að skýrslu um skipulag miðbæjar - frestur framlengdur

Frestur til athugasemda við drög að skýrslu frá starfshópi um skipulag miðbæjar Hafnarfjarðar hefur verið framlengdur til og með 4. október næstkomandi. 

17.9.2019 Fréttir : Opið fyrir umsóknir í Jólaþorpið

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2019. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á góðu verði og fjölbreytt úrval varnings með loforði um líf og jólafjör í sölubásnum.

Menntastefna

16.9.2019 Fréttir : Gerð menntastefnu Hafnarfjarðar 2020-2030

Á undanförnum mánuðum hefur farið fram vinna í starfshópi við vinnulag við gerð menntastefnu Hafnarfjarðar og samþykkt í fræðsluráði að hefja vinnu við gerð sjálfrar menntastefnunnar nú á haustdögum. Menntastefna Hafnarfjarðar á að hafa samhljóm með gildandi lögum og reglugerðum sem gilda um nám, kennslu, frístundastarf og alla almenna vellíðan og þroska barna og ungmenna í Hafnarfirði.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Gongumetta2019

Ráðstefna: Hjólum til framtíðar - og göngum´etta 20.9.2019 10:00 - 16:00 Garðatorg

Föstudaginn 20. september 2019 verður haldin níunda ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar. Meginþema ráðstefnunnar í ár er Göngum‘etta. 

 
KlikkudMenning

Alþjóðlegt málþing: Klikkuð menning 21.9.2019 13:00 - 15:30 Hafnarhúsið

Geðhjálp heldur alþjóðlegt málþing í Hafnarhúsinu laugardaginn 21. september nk. kl. 13-15.30, í tengslum við afmælishátíðina Klikkuð menning. Aðgangur er ókeypis og allir áhugasamir hvattir til að mæta. 

 
Bangaspitalinn2019

Bangsaspítali á Sólvangi 22.9.2019 10:00 - 16:00 Sólvangur

Hinn geysivinsæli Bangsaspítali verður haldinn sunnudaginn 22. september frá kl. 10 til 16 á Sólvangi. Hvert barn kemur með sinn eigin bangsa. 

 
BillausaGangan_1568889867575

Bíllausi dagurinn 2019 // Car-free day of Iceland 2019 22.9.2019 12:30 - 15:00 Klambratún

Í ár stendur til að halda stærsta og veglegasta Bíllausa dag sem haldinn hefur verið á Íslandi. Dagskráin hefst klukkan 13 sunnudaginn 22. september þegar Bíllausa gangan / Reykjavík Mobility Parade með öllum mögulegum fararskjótum öðrum en einkabílnum mun liðast af stað í átt að Lækjartorgi. 

 
Menntastefna

Kynningarfundur: Gerð menntastefnu Hafnarfjarðar 24.9.2019 15:00 - 15:45 Víðistaðaskóli

Þann 24. september er aðilum skólasamfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum boðið á kynningarfund þar sem verkefnið verður kynnt og útlistað frekar. Annar fundurinn verður kl. 15:00-15:45 í Víðistaðaskóla (starfsstöð við Hrauntungu) og hinn kl. 17:15 - 18:00 í Hraunvallaskóla. Um er að ræða sama efni á báðum fundum.

 
Menntastefna

Kynningarfundur: Gerð menntastefnu Hafnarfjarðar 24.9.2019 17:15 - 18:00 Hraunvallaskóli

Þann 24. september er aðilum skólasamfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum boðið á kynningarfund þar sem verkefnið verður kynnt og útlistað frekar. Annar fundurinn verður kl. 15:00-15:45 í Víðistaðaskóla (starfsstöð við Hrauntungu) og hinn kl. 17:15 - 18:00 í Hraunvallaskóla. Um er að ræða sama efni á báðum fundum.

 

Fleiri viðburðir