Fréttir

Styrkthegar2021_2

22.9.2022 Fréttir : Umsóknir í Sóley styrktarsjóð - framlenging á fresti

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar- og samstarfsverkefna annars vegar á sviði umhverfis- og samgöngumála og hins vegar á sviði velferðar- og samfélags. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með mánudeginum 3. október nk. 

KitchMyndBanner_1663840146090

22.9.2022 Fréttir : Klisjukenndir skrautmunir í þremur ólíkum borgum

Ný ljósmyndasýning opnar í Bókasafni Hafnarfjarðar um helgina, sýning sem unnin er í samvinnu Hafnarfjarðarbæjar við sendiráð Þýskalands og Japans. Ljósmyndari og eigandi sýningarinnar er Þjóðverjinn Thomas Hoeren sem valdi Hafnarfjörð sem sýningarstað vegna sterkra tengsla bæjarins og bókasafnsins við Þýskaland.

Bekkur-hfj-2

21.9.2022 Fréttir : Munum leiðina – vitundarvakning um heilabilun

Alþjóðlegur dagur Alzheimer er 21. september ár hvert. Í tengslum við vitundarvakningu Alzheimer samtakanna, Munum leiðina, hefur fjólublár bekkur m.a. verið settur niður á Herjólfsgötu í Hafnarfirði. Á bekkjunum er QR kóði sem hægt er að skanna og styrkja um leið samtökin. 

APPOLO-LOGO

19.9.2022 Fréttir : Appolo er listahátíð fyrir ungt fólk skipulögð af ungu fólki

Apolló, listahátíð ungs fólks er fyrsta listahátíðin sem skipulögð er fyrir ungt fólk og af ungu fólki í Hafnarfirði. Apolló nafnið þykir afar viðeigandi þar sem það litríka lakkrískonfekt var einu sinni framleitt í sama húsi og hýsir Músik & mótor í dag. Allur októbermánuður verður undirlagður undir Apolló. 

16.9.2022 Fréttir : Snyrtileikinn 2022 - Fríkirkjan fær heiðursverðlaunin

Hafnarfjörður er fallegur bær og mikið um fallega garða og snyrtilegar lóðir og áberandi og sýnilegt hversu margir íbúar eru iðnir og áhugasamir um hafa fallegt og snyrtilegt fallegt í kringum sig. Margar ábendingar bárust frá bæjarbúum þegar kallað var eftir ábendingum um snyrtilega og fallega garða fyrr í sumar. Níu garðar fá viðurkenningu fyrir snyrtileika í ár og tvö fyrirtæki; Andrea á Vesturgötu 8 og HS veitur á Selhellu. Reisulega Fríkirkjan í Hafnarfirði fær heiðursverðlaun Snyrtileikans 2022.

14.9.2022 Fréttir : Opið fyrir umsóknir í Jólaþorpið

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2022. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á góðu verði og fjölbreytt úrval varnings með skýra tengingu við jólahefðir landsmanna.

Fréttasafn


Auglýsingar

Skipulag_1645177027280

22.9.2022 : Hamranes, götur, stígar, stofnanalóðir og veitur, breyting á lóð fyrir farsímaloftnet

Nýtt deiliskipulag fyrir Hamranes, götur, stígar, stofnanalóðir og veitur.

 

Lesa meira
Skipulag_1645177027280

14.9.2022 : Straumsvík og Kapelluhraun

Aðalskipulag, deiliskipulag og matslýsing

Lesa meira
IMG_4982

12.9.2022 : Styrkir vegna náms og tækjakaupa fatlaðs fólks

Hafnarfjarðarbær vekur athygli á möguleika fatlaðs fólks sem þarfnast sértæks stuðnings vegna fötlunar sinnar til að sækja um styrki. 

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 27. september

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 27. september 2022 og hefst kl. 14:00.

Lesa meira
VeiturHeitaVatnid

Endurnýjun á hitaveitu í miðbæ

Framkvæmdir ná til Austurgötu, Mjósunds, Strandgötu og Fjarðargötu frá 26. september - áramóta 2022/2023 

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 14. september

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 14. september 2022 og hefst kl. 14:00.

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

BeActvieGongumISkolann2022

Göngum í skólann 7.9.2022 - 5.10.2022

Verkefnið stendur yfir dagana 7. september - 5. október

 
BeActive2021

Íþróttavika Evrópu 2022 23.9.2022 - 30.9.2022 Hafnarfjörður

Evrópubúar sameinast í vikunni undir slagorðinu #BeActive

 
ISnr

Opnar sundæfingar hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar 23.9.2022 - 30.9.2022 Ásvallalaug

Opnar sundæfingar í alla aldurshópa þessa viku 

 
Storaupplestrarkeppnin2021

Stóra upplestrarkeppnin - Á tímamótum 26.9.2022 14:00 - 16:00 Hátíðarsalur

Opið málþing á vegum Radd, samtaka um vandaðan upplestur 

 
BeActiveIthrottavikaEvrodu

Opin æfing hjá Einherja 26.9.2022 15:30 - 16:30 FH

Grunnreglur í amerískum fótbolta, drillur og snertibolti 

 

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð - fyrirlestur fyrir aðildarfélaga MsH 27.9.2022 9:00 - 10:30

Soffía S. Sigurgeirsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Langbrókarm, fer yfir þá vegferð sem felst í mörkun og innleiðingu á samfélagsábyrgð. 

 

Fleiri viðburðir