Fréttir

Anna-Bara

18.10.2019 Fréttir : Hlaðvarpið VITINN - nýr þáttur er kominn í loftið

Í þessum þætti Vitans er rætt við Önnu Báru Gunnarsdóttir, deildarstjóra þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar. Anna Bára er lykilmanneskja í þjónustu bæjarins og fáir sem hafa betri sýn á þjónustu við íbúa og gesti. Hún veitir okkur innsýn í dagleg verkefni og hvernig þjónusta bæjarins hefur þróast sl. 15 ár og skemmtilegar sögur af samskiptum við íbúa.

Rafmagnshjol

18.10.2019 Fréttir : Starfsfólk fær reiðhjól til reynslu

Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkti nýlega að kaupa fjögur rafmagnshjól og lána þau til starfsfólks Hafnarfjarðarbæjar til reynslu. Þetta heilsueflandi verkefni hefur þann megintilgang að kynna rafhjól sem hentugan ferðamáta í þeirri von að fleiri og í raun sem flestir fari að nýta sér þennan samgöngumáta.

Skipulag

18.10.2019 Skipulag í kynningu : Álfhella 10 og Einhella 7

Deiliskipulagsbreyting

Vetrarfri2018

18.10.2019 Fréttir : Vetrarfrí

Mánudaginn og þriðjudaginn 21.-22. október er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Venju samkvæmt verður frítt í sund í vetrarfríinu og menningarstofnanir standa fyrir fjölbreyttri dagskrá.

16.10.2019 Fréttir : Heilsueflandi Hafnarborg

Hafnarborg hefur gerst opinber þátttakandi í verkefninu Heilsubænum Hafnarfirði og mun hér eftir leggja aukna áherslu á þá þætti í starfseminni sem taldir eru hafa góð áhrif á andlega, félagslega og jafnvel líkamlega heilsu gesta. 

ParalympicDagurinn2019Taka2

16.10.2019 Fréttir : Hefur þú prófað íþróttir fatlaðra? Paralympic dagurinn!

Paralympic-dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum sem fatlaðir stunda á Íslandi. Kynningardagurinn fer fram laugardaginn 19. október í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13-16. Allir velkomnir!

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Bokahilla-tilbuin

Bóka- og bíóhátíð 11.10.2019 - 18.10.2019

Bóka- og bíóhátíð er menningarhátíð fyrir börn í Hafnarfirði þar sem áhersla er lögð á bækur og kvikmyndir.

 
HamarinnUngmennahus

Marvel maraþon 18.10.2019 19:00 - 23:59

Hamarinn, ungmennahús Hafnarfjarðar, hefur ferðalag í gegnum Marvel kvikmyndaheiminn þar sem teiknimyndasögur hafa verið færðar í leiknar kvikmyndir.

 
Vetrarfri2018

Vetrarfrí 19.10.2019 - 22.10.2019

Í vetrarfríi verður frítt í sund fyrir börn og fullorðna og fjölbreytt dagskrá í menningarstofnunum bæjarins.

 
Vetrarfri2018

Ferie zimowe 19.10.2019 - 22.10.2019

W dniach 21 i 22 października 2019 w szkołach podstawowych w Hafnarfjördur będą miały miejsce ferie zimowe.

 
Vetrarfri2018

Winter break 19.10.2019 - 22.10.2019

The swimmingpools in Hafnarfjörður are open and free for admission during the winter break and the cultural institutions of Hafnarfjörður offer a diverse program.

 
36248_hafnarborg_-ny

Allt á sama tíma – sýningarlok og leiðsögn með sýningarstjórum 20.10.2019 14:00 - 15:00

Komið er að lokum haustsýningar Hafnarborgar, Allt á sama tíma, en af því tilefni verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna sunnudaginn 20. október kl. 14.

 

Fleiri viðburðir