Fréttir

Einarsreitur-Alfaskeid-juli-2021

30.7.2021 Fréttir : Endurnýjun leikvalla - nýtni í fyrirrúmi

Unnið er að lagfæringu og endurnýjun leikvalla um Hafnarfjörð. Í vikunni kláruðu vaskir starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar endurnýjun á leik- og sparkvelli við Einarsreit.

IMG_0846

29.7.2021 Fréttir : Mælistika á bókasafninu

Á Bókasafni Hafnarfjarðar hefur verið sett upp tveggja metra há mælistika. Hugmyndin er að börn sæki sér bók á Bókasafninu og kanni hæð sína í leiðinni.

IMG_0831

28.7.2021 Fréttir : Tuk tuk rafhjólið er á fullri ferð um Hafnarfjörð í sumar

Fagurbláa Tuk tuk rafhjólið verður á ferð um bæinn í sumar of verður notað sem færanleg upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, gesti og gangandi.

Screenshot_20210727-101748_Instagram

27.7.2021 Fréttir : Ung og sexí – Skapandi Sumarstörf

Félagarnir Kolbeinn Sveinsson og Einar Baldvin Brimar Þórðarson, hafa í sumar, á vegum Skapandi Sumarstarfa, unnið við skrif að Íslenskum söngleik um ungt fólk sem mun bera nafnið Ung og sexí. Nafn söngleiksins kemur frá laginu Ung og sexí, eftir hljómsveitina Kef LAVÍK.

Asvallalaug

24.7.2021 Fréttir : Samkomutakmarkanir frá og með 25. júlí

Helstu áhrif samkomutakmarkana í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra á þjónustu bæjarins eru á þjónustu sundlauga.

Sh-36

22.7.2021 Fréttir : Mikil ánægja meðal foreldra barna á frístundaheimilum

Árlega svara foreldrar og forráðamenn þeirra barna sem nýta sér þjónustuna ánægjukönnun um starfsemina. Á vormánuðum var könnun send á foreldra 890 barna og var svarhlutfallið 88,52%. Niðurstöður könnunar eru ánægjulegar og starfsfólki og stjórnendum heimilanna á sama tíma hrós og hvatning til að gera enn betur.

Fréttasafn


Auglýsingar

Skipulagsreitur1-Hafnarfjordur

15.7.2021 : Miðbær, reitur 1

Deiliskipulagsbreyting

Lesa meira
Reykjanesbrautin2020

9.7.2021 : Tvöföldun Reykjanesbrautar

Aðalskipulag

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

Eldgos

Eldgos - upplýsingar vegna gasmengunar

Aðgangur að mikilvægum upplýsingum Lesa meira
Ásvallalaug

Ásvallalaug lokar kl. 19 þessa vikuna

Dagana 6. júlí til og með 9. júlí 2021

Lesa meira
LokunNordurbaer

Vatnslaust í hluta Norðurbæjar

Fimmtudaginn 1. júlí frá kl. 9-12

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Sölusýning hinsegin listamanna 2021.

PRIDE - Glerrýmið: Samsýning Hinsegin daga 3.8.2021 - 31.8.2021 17:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Sölusamsýning hinsegin listamanna í Glerrými Bókasafns Hafnarfjarðar. 

 
Fyrirlestur hinseginfræðsla.

PRIDE - Hinsegin 101: Fyrirlestur og fræðsla 4.8.2021 17:00 - 18:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Fyrirlestur fyrir þá sem eru með spurningar en vita ekki alveg hvar er hægt að fá bestu svörin. Engar spurningar eru rangar eða kjánalegar. 

 
Vinnustofa myndasögugerð á Bókasafni Hafnarfjarðar.

Vinnustofa - Persónuhönnun í myndasögugerð með Einari Mássyni 4.8.2021 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Myndlistarsýning og vinnusmiðja í persónuhönnun og myndasöguferlinu. 

 

Menningarganga - Kirkjurnar í bænum 4.8.2021 20:00 Pakkhúsið

Eiríksína Eyja Ásgrímsdóttir, kennari og bókmenntafræðingur, leiðir sögugöngu milli
kirknanna í Hafnarfirði. Þar fjallar hún um byggingarsögu, menningu og félagsleg tengsl í
kringum kirkjurnar í bænum. 

 

Gengið frá Pakkhúsi Byggðasafnsins.

 
Fræðsla um drag á Bókasafni Hafnarfjarðar.

PRIDE - Fyrirlestur og pallborð: Drag sem listform 5.8.2021 17:00 - 18:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Twinkle Starr og Jenny Purr, reynsluboltar í dragsenu Íslands, munu halda léttan fyrirlestur og fara fyrir pallborðsumræðum um drag sem listform.

 
Sögustund í Hellisgerði á vegum bókasfnsins.

Sögustund í Hellisgerði 11.8.2021 13:00 - 14:00 Hellisgerði

Sögustund og leikir í yndislegu umhverfi Hellisgerðis.

 

Fleiri viðburðir