Fréttir

22.2.2018 Fréttir : Fjölbreytt dagskrá í vetrarfríinu

Fjölmargt verður í boði fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríinu; smiðjur, föndur, spil og litir, ratleikir, frítt í sund og margt, margt fleira.

UngmenniHreinsaBaeinn

21.2.2018 Fréttir : Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarstarfa á aldrinum 17 ára og eldri. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. 

Sorpanos_net-3

20.2.2018 Fréttir : Plast verður flokkað frá öðru rusli frá og með 1. mars

Íbúar Hafnarfjarðar geta frá og með 1. mars nk. sett allt plast saman í lokuðum plastpoka beint í gráu sorptunnuna .  Plastpokarnir verða flokkaðir sérstaklega frá öðru rusli og þeim komið til endurvinnslu. 

IMG_4354

19.2.2018 Fréttir : Þátttaka grunnskólanemenda í hádegismat eykst

Þátttaka nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar í hádegismat hefur aukist í vetur. Þannig eru að jafnaði 75,5% nemenda í grunnskólunum sem eru að kaupa hádegismat, um 73% í fastri áskrift og nálægt 3% í lausasölu 

19.2.2018 Fréttir : Bjartir dagar framundan

Óskað er eftir hugmyndum að dagskrá Bjartra daga en menningarhátíðin verður haldin dagana 18.-22. apríl næstkomandi.

IMG_7255

19.2.2018 Fréttir : Samskiptahæfni nemenda í Hafnarfjarðarbæ styrkt

Hafnarfjarðarbær skrifaði nýverið undir samning við þjálfunarfyrirtæki KVAN sem miðar að því að efla samskiptahæfni nemenda

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Fjölbreytt dagskrá í vetrarfríinu 23.2.2018 - 27.2.2018

Fjölmargt verður í boði fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríinu; smiðjur, föndur, spil og litir, ratleikir, frítt í sund og margt, margt fleira.

 

Bóka- og bíóhátíð 16.3.2018 - 23.3.2018

Börn, bækur og bíó eru í sviðsljósinu á bóka- og bíóhátíð í Hafnarfirði

 

Fleiri viðburðir