Fréttir

21.10.2020 Fréttir : Njótum útivistar í vetrarfríinu

Heilsubærinn Hafnarfjörður hefur tekið saman hugmyndir að fjölmörgu sem fólk getur tekið sér fyrir hendur í vetrarfríinu.

HafnarfjordurAslandid

20.10.2020 Fréttir : Viðbrögð við og eftir jarðskjálfta - að gefnu tilefni

Að gefnu tilefni vilja Almannavarnir hvetja fólk til þess að kynna sér viðbrögð við og eftir jarðskjálfta. Í ljósi skjálfta, nú síðast í dag, er mikilvægt að allir séu meðvitaðir um rétt viðbrögð komi til frekari jarðhræringa.  Jarðskjálftinn sem varð kl. 13:43 var af stærð M5.6 í Núpshlíðarhálsi, 5 km vestur af Seltúni. Yfir 50 eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 

HFJ_-16

19.10.2020 Fréttir : Sundlaugar, íþróttamannvirki og söfn lokuð áfram

Eftir ítarlega yfirferð yfir stöðuna og í ljósi leiðbeininga sóttvarnaryfirvalda og í samráði við almannavarnir höfuðborgarsvæðisins hafa skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu tekið þá ákvörðun að öll íþróttakennsla muni fara fram utandyra að teknu tilliti til ítrustu sóttvarna og einnig mun skólasund falla niður.

VandisSvavars

19.10.2020 Fréttir : Covid19: Áfram takmarkanir til og með 10. nóvember

Reglugerðir heilbrigðisráðherra um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi þriðjudaginn 20. október hafa verið staðfestar og verða birtar í Stjórnartíðindum í dag 19. október. Reglugerðirnar gilda til og með 10. nóvember. Annars vegar er ný reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og hins vegar breyting á reglugerð um takmarkanir á skólahaldi vegna farsóttar. 

Bb7

19.10.2020 Fréttir : Börnin skapa og skemmta sér á Bóka- og bíóhátíð

Hafnfirskir skólar eru að fara öðruvísi og skapandi leiðir við framkvæmd verkefna í tengslum við Bóka- og bíóhátíð barnanna í ár en hátíðin stóð yfir síðustu vikuna í leik- og grunnskólum sveitarfélagsins. Hátíðin í ár einkennist ekki síst af skapandi hugsun og öðruvísi skemmtiheitum.

FraedslugattOpnud

19.10.2020 Fréttir : Fræðslugátt Menntamálastofnunar opnuð

Menntamálastofnun hefur opnað fræðslugátt. Á vefnum er að finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu.

Fréttasafn


Auglýsingar

29.9.2020 : Styrkir bæjarráðs - seinni úthlutun 2020

Bæjarráð veitir ár hvert styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til 29. október 2020.

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

HFJ_-16

Sundlaugar, íþróttamannvirki og söfn lokuð áfram

Eftir ítarlega yfirferð yfir stöðuna og í ljósi leiðbeininga sóttvarnaryfirvalda og í samráði við almannavarnir höfuðborgarsvæðisins hafa skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu tekið þá ákvörðun að öll íþróttakennsla muni fara fram utandyra að teknu tilliti til ítrustu sóttvarna og einnig mun skólasund falla niður.

Lesa meira
HafnarfjordurAslandid

Truflanir á kalda vatninu á Hafnarfjarðarsvæðinu

Í dag miðvikudaginn 14. október frá kl. 13-16 geta orðið truflanir á kalda vatninu á Hafnarfjarðarsvæðinu og á hafnarsvæðinu verður vatnslaust frá kl. 15 - 15:30. 

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 14. október

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fjarfundi, 14. október 2020 og hefst kl. 14:00.

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 21.10.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 22.10.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 23.10.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 24.10.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 25.10.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 

Fleiri viðburðir