Fréttir

14.8.2018 Fréttir : Viðburða- og verkefnastyrkir

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði menningar og lista í Hafnarfirði.  Umsóknum skal skila inn með rafrænum hætti fyrir 10. september 2018.

HafnarfjordurFallegur

13.8.2018 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 15. ágúst

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 15.ágúst. Fundurinn hefst kl. 8:30 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

 

Img_0930-1-

13.8.2018 Fréttir : Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk

Markmið þess er að styðja skólana í að staðsetja nemendur af erlendum uppruna hvað varðar fyrri þekkingu og reynslu.

Personuverdnarfulltrui

6.8.2018 Fréttir : Persónuverndarfulltrúi ráðinn

Í starfið var ráðinn Jón Ingi Þorvaldsson og var hann valinn úr hópi 24 umsækjenda að loknu ítarlegu valferli. 

17-1-1280x640

31.7.2018 Fréttir : Snyrtileikinn 2018 - tilnefningar

Hafnarfjarðarbær leitar til íbúa og annarra áhugasamra eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir snyrtileika og fegurð eigna, garða og gatna í Hafnarfirði

Tonlistarskolinn

26.7.2018 Fréttir : Tónlistarskóli Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða skólastjóra til starfa.

Starfið felur í sér að stýra skólanum þar sem um 600 nemendur stunda nám og  50 kennarar starfa við skólann í 34 stöðugildum. Kennt er á öll helstu hljóðfæri auk söngs.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Menningar- og heilsugöngur í sumar 7.6.2018 - 26.8.2018

Í sumar verður boðið upp á menningar- og heilsugöngur öll fimmtudagskvöld kl. 20. Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

 

Gosi á Víðistaðatúni 23.8.2018 18:00 - 19:30

Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa á Víðistaðatúni

 

Fleiri viðburðir