Fréttir
Suðurbær sunnan Hamars, Suðurgata 35b
Á fundi bæjarstjórnar þ. 6.febrúar sl. var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu er nær til lóðarinnar við Suðurgötu 35b í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Jafnframt að tillagan verði kynnt aðliggjandi lóðarhöfum.
Selhraun suður, Norðurhella 1
Á fundi bæjarstjórnar þ. 6.febrúar sl. var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu er nær til lóðarinnar við Norðurhellu 1 í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Viðburða- og verkefnastyrkir
Viðburða- og verkefnastyrkir - Grants for events and cultural projects - Dotacje do wydarzeń i projektów kulturalnych. Umsóknarfrestur til 17. febrúar 2019.
Sumarstörf
Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarstarfa á aldrinum 17 ára og eldri.

Sprengingar vegna vinnu við Háabakka
Framkvæmdir eru hafnar af fullum krafti við byggingu Háabakka í Hafnarfjarðarhöfn, en þessi nýi stálþilsbakki sem verður um 110 metra langur mun liggja milli enda Suðurbakka og Óseyrarbryggju framan við Fornubúðir.
Viðburðir framundan
Ferie zimowe 21 i 22 luty 2019
W dniach 21 i 22 lutego 2019 w szkołach podstawowych oraz w szkole muzycznej w Hafnarfjördur będą miały miejsce ferie zimowe. W związku z tym wejście na baseny dla dzieci oraz dorosłych w Hafnarfjörður będzie darmowe, wiele ciekawych zajęć zaoferuje Muzeum Hafnarfjörður, Hafnarborg oraz Biblioteka.
Winter break 2019
During Thursday 21st and Friday 22nd of February there is a winter break in the elementary schools of Hafnarfjörður. The swimmingpools in Hafnarfjörður are open and free for admission and a lot of fun things to do at Hafnarborg, Hafnarfjörður Museum and Hafnarfjörður Library.
Vetrarfrí
Fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar og Tónlistarskóla. Af því tilefni er frítt í sund fyrir börn og fullorðna og Byggðasafn, Bókasafn Hafnarfjarðar og Hafnarborg bjóða uppá smiðjur og aðra skemmtun.

Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin er ætluð nemendum í 7. bekkjum grunnskólanna. Keppnin felst í því að allir nemendur leggja sérstaka rækt við upplestur og framsögn fram að lokahátíð keppninnar sem haldin verður þriðjudaginn 2. apríl 2019 í Hafnarborg í Hafnarfirði.