Fréttir

Hafnarfjörður loftmynd

21.11.2017 Fréttir : Deiliskipulag Vesturbæjar og verndarsvæði í byggð

Þann 30. nóvember næstkomandi verður haldinn íbúafundur þar sem arkitektar kynna þá vinnu er snýr að nýju deiliskipulagi ásamt verndarsvæði í byggð.

21.11.2017 Fréttir : Skipulagsbreytingar við Suðurgötu 40-44

Þann 27. nóvember næstkomandi verður kynningarfundurþar sem kynnt verður tillaga að breytingum við Suðurgötu. Tillagan nær til lóðanna við Suðurgötu 40 – 44.

HafnarfjordurFallegur

20.11.2017 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 22. nóvember

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 22. nóvember. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundinum er streymt beint á heimasíðu. 

SinfoniuhljomsveitTonlistarskolannaII

16.11.2017 Fréttir : Sjóður Friðriks og Guðlaugar

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Sjóði Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur. Hlutverk sjóðsins er að efla tónlistarlíf í Hafnarfirði og styrkja hafnfirska nemendur til framhaldsnáms í tónlist og fræðimenn í tónlist.

10.11.2017 Fréttir : Jólaskreytingar

Núna þegar fyrsti snjórinn er fallinn er vinna við jólaskreytingar í bænum hafin.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Skipulagsbreytingar við Suðurgötu 40-44 27.11.2017 17:00 - 18:30

Þann 27. nóvember næstkomandi verður kynningarfundurþar sem kynnt verður tillaga að breytingum við Suðurgötu. Tillagan nær til lóðanna við Suðurgötu 40 – 44.

 
Hafnarfjörður loftmynd

Deiliskipulag Vesturbæjar og verndarsvæði í byggð 30.11.2017 17:00 - 18:30

Þann 30. nóvember næstkomandi verður haldinn íbúafundur þar sem arkitektar kynna þá vinnu er snýr að nýju deiliskipulagi ásamt verndarsvæði í byggð.

 

Fleiri viðburðir