Fréttir

BlasarafornamVor2021

14.5.2021 Fréttir : Blásarafornám í stað blokkflautukennslu

Breytingar sem gerðar voru á seinna ári forskólans í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2019 hafa orðið til þess að aðsókn í blásaradeild skólans að forskólanámi loknu hefur aukist til muna. Forskólinn breyttist í blásarafornám þar sem nemendur læra á blásturshljóðfæri í litlum hópum í stað hefðbundinnar blokkflautukennslu.

KomduUtAdLeika2

14.5.2021 Fréttir : Styrkur til dagsferða með fylgdarlausum ungmennum

Hamarinn og Rauði krossinn Youth Club fengu styrk frá Æskulýðssjóði til að fara í a.m.k 6 dagsferðir út fyrir höfuðborgarsvæðið með fylgdarlaus ungmenni sem hér eru stödd í leit að hæli, og hóp af hafnfirskum ungmennum.

HvatningarverdlaunSamfesmai2021

14.5.2021 Fréttir : Hamarinn fær hvatningarverðlaun Samfés

Hamarinn ungmennahús Hafnarfjarðar fékk Hvatningarverðlaun Samfés fyrir verkefnið sitt ,,Liggur þér eitthvað á hjarta?“ sem snýst um að veita ungu hafnfirsku fólki greiða og skjóta þjónustu að ráðgjöfum frá Berginu headspace og Samtökunum 78 og sálfræðiþjónustu. 

BjartirDagarPodCast2021

12.5.2021 Fréttir : Hlaðvarpið VITINN - Bjartir dagar í allt sumar

Tryggvi Rafnsson og Andri Ómarsson fara í þættinum yfir hvernig hátíðinni Björtum dögum verður háttað í sumar ásamt því að ræða sérstaklega örstyrki sem hægt er að sækja um til þess að halda viðburði og uppákomur um allan bæ í sumarið 2021. 

SinueldarFreyrArnarsonRuv

12.5.2021 Fréttir : Hættustig vegna gróðurelda

Í ljósi þess að hættustig ríkir á höfuðborgarsvæðinu vegna hættu á gróðureldum sendir aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisins frá sér eftirfarandi tilkynningu.

IMG_7969

11.5.2021 Fréttir : Aðalgötur í Hafnarfirði háþrýstiþvegnar

Vorsópun á götum innan hverfa í Hafnarfirði er nú lokið en sópun á stéttum og göngustígum stendur enn yfir. Sópun og háþrýstiþvottur á aðalgötum Hafnarfjarðarbæjar hófst í síðustu viku og mun ljúka í vikunni. 

Fréttasafn


Auglýsingar

Skipulag

6.5.2021 : Haukasvæði, Ásvellir 1

Deiliskipulagsbreyting

Lesa meira
Skipulag

4.5.2021 : Hverfisgata 49

Deiliskipulagsbreyting

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

Eldgos

Eldgos - upplýsingar vegna gasmengunar

Aðgangur að mikilvægum upplýsingum Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 12. maí

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 12. maí 2021 og hefst kl. 14:00

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Dagatal viðburða í maí á Bókasafni Hafnarfjarðar

Maímánuður á Bókasafni Hafnarfjarðar 1.5.2021 - 31.5.2021 Bókasafn Hafnarfjarðar

Maí gengur í garð með gnótt viðburða og hópastarfs hjá Bókasafni Hafnarfjarðar. Eitthvað skemmtilegt í boði fyrir fólk á öllum aldri. Athugið að grímuskylda er á bókasafninu 16 ára og eldri.

 
myndlistarsýning - marnhild kambsenni

Marnhild Kambsenni í Glerrýminu 10.5.2021 - 31.5.2021 17:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Sýningin opnar mánudaginn 10. maí kl 17:00. Allir eru velkomnir. Marnhild hefur alltaf heillast af sterkum litum, en hún sér það sem mikla lækningu og hugsvölun að skapa eitthvað nýtt með fallegum og glöðum litum.

 
2SHSprettthraut

Krakkaþríþraut og unglinga- sprettþraut 3SH 16.5.2021 12:30 - 15:30 Ásvallalaug

Krakkaþríþraut og unglinga-sprettþraut 3SH verður sunnudaginn 30. maí klukkan 12:30 í og við Ásvallalaug. Þríþrautin inniheldur sund, hjól, og hlaup.

 
Foreldramorgunn, barna- og foreldrajóga.

Foreldramorgunn: barna- og foreldrajóga 17.5.2021 10:00 - 12:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Jenný Maggý Rúriksdóttir frá jógastúdíóinu Faðmi leiðir ungbarnajóga og verður með stutta umfjöllun því tengda. 

 
Bitlanamskeid

Tónlistarnámskeið fyrir eldri borgara 7.6.2021 - 11.6.2021 10:00 - 12:00 Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

Unnið með vel valin lög eftir Bítlana. Öll hljóðfæri hjartanlega velkomin. 

 

Fleiri viðburðir