Fréttir

17.8.2017 Fréttir : Sérstakur húsnæðisstuðningur

Fjölskylduráð Hafnarfjarðar samþykkti eftirfarandi breytingartillögu á fundi sínum þann 12. maí sl.: 

Tilbod-lesin

15.8.2017 Fréttir : Tilboð lögaðila opnuð í lóðir í Skarðshlíð, 2. áfanga, í morgun

Í morgun klukkan tíu voru opnuð tilboð frá lögaðilum í 26 tvíbýlishúsalóðir og 12 raðhúsalóðir í Skarðshlíð, 2. áfanga, sem auglýstar voru í sumar. Alls bárust tilboð frá 10 lögaðilum en þau voru lesin upp í morgun að viðstöddum fulltrúum nokkura bjóðenda.

14.8.2017 Fréttir : Hafnarfjarðarbær opnar bókhaldið

Hafnafjarðarbær hefur nú bæst í hóp þeirra sveitarfélaga sem hefur opnað aðgengi almennings að bókhaldi sínu. Á föstudag var formlega opnað svæði á heimasíðu bæjarins þar sem bæjarbúar og aðrir geta kynnt sér tekjur og gjöld sveitarfélagsins og skiptingu kostnaðar á kostnaðarlykla, skipulagseiningar og birgja. 

HafnarfjordurFallegur

10.8.2017 Fréttir : Fyrst íslenskra sveitarfélaga til að fá jafnlaunavottun

Hafnafjarðarbær er fyrsta sveitarfélagið á Íslandi til að fá vottað jafnlaunamerki frá velferðarráðuneytinu. Markmiðið með innleiðingunni er að koma á og viðhalda launajafnrétti hjá Hafnarfjarðarbæ og uppfylla skyldur atvinnurekenda um að tryggja jafnan rétt kvenna og karla, greiða þeim jöfn laun og tryggja að þau njóti sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.

_A122285

3.8.2017 Fréttir : Breyting á deiliskipulagi Einhellu 9

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 21. febrúar 2017 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Hellnahrauns / Einhellu 9 

Skoli-1

3.8.2017 Fréttir : Skóli í Skarðshlíð verksamningur

Hafnarfjarðarbær og Eykt skrifuðu á dögunum undir samning um hönnun og byggingu á nýjum skóla í Skarðshlíð

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Leiðsögn um sýningar í Hafnarborg 20.8.2017 14:00 - 15:00

Einar Falur Ingólfsson segir frá sýningunni „Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen“

 

Fleiri viðburðir