Fréttir

HafnarfjordurFallegur

17.6.2018 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 20.júní

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 20. júní. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

12.6.2018 Viðburðir framundan : 17. júní 2018

Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Hafnarfirði

11.6.2018 Fréttir : Menningar- og heilsugöngur í sumar

Í sumar verður boðið upp á menningar- og heilsugöngur öll fimmtudagskvöld kl. 20. Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

7.6.2018 Fréttir : Kveðja frá fráfarandi bæjarstjóra

Það hefur verið mikill heiður að fá að sinna þessu fjölbreytta og gefandi starfi í þessi fjögur ár og er ég þakklátur fyrir að hafa  fengið það tækifæri.

31841507_10156346483167838_2806641109369880576_n

31.5.2018 Fréttir : Hafnarfjarðarkaupstaður 110 ára þann 1. júní 2018

Hátíðardagskrá tengd tímamótunum og sjómannadeginum


Fréttasafn


Viðburðir framundan

Álfahátíð í Hellisgerði 24.6.2018 14:00 - 16:00

Álfahátíð í Hellisgerði verður haldin á Jónsmessunni þann 24. júní

 

Gosi á Víðistaðatúni 23.8.2018 18:00 - 19:30

Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa á Víðistaðatúni

 

Fleiri viðburðir