Fréttir

Img_7827

20.9.2018 Fréttir : Fyrsta Mílan í Skarðshlíðarskóla

Nemendur og kennarar í Skarðshlíðarskóla fóru í dag fyrstu „míluna“ af mörgum frá skólanum. Um er að ræða verkefni að skoskri fyrirmynd sem heitir The Daily Mile og er skólinn fyrsti íslenski skólinn sem tekur þátt.

Hafnarfjordur2017

19.9.2018 Fréttir : Guðrún ráðin mannauðsstjóri

Guðrún Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar.  Á árunum 2008-2015 starfaði Guðrún sem mannauðsstjóri Reykjanesbæjar.

18.9.2018 Fréttir : Opið fyrir umsóknir í Jólaþorpið

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2018. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á góðu verði og fjölbreytt úrval varnings með loforði um líf og jólafjör á á sölubásnum.

HafnarfjordurFallegur

17.9.2018 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 19. september

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 19.september. Fundurinn hefst kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

Img_7685

10.9.2018 Fréttir : 800 nemendur hlaupa Ólympíuhlaup

Um 800 nemendur Hraunvallaskóla tóku þátt í setningu Ólympíuhlaups ÍSÍ 2018 og gátu þeir valið um að hlaupa 2,5KM, 5KM og 10KM.

7.9.2018 Fréttir : Viðburða- og verkefnastyrkir

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði menningar og lista í Hafnarfirði.  Umsóknum skal skila inn með rafrænum hætti fyrir 10. september 2018.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Listamannsspjall 23.9.2018 14:00 - 16:00 Hafnarborg

Sunnudaginn 23. september kl. 14 verður Bára Kristinsdóttir með listamannsspjall í tengslum við sýningu sína Allt eitthvað sögulegt.

 
Romsa

Hljóðön - Romsa 23.9.2018 20:00 - 22:00 Hafnarborg

Sunnudaginn 23. september, kl. 20, fara fram fyrri tónleikum tónleikaraðarinnar Hljóðön starfsárið 2018-2019. Það er hópurinn Stirni Ensemble sem kemur fram á tónleikunum.

 
Bokahilla-tilbuin

Fræðslufundur um málþroska 25.9.2018 20:00 - 21:30 Setbergsskóli

Fræðslufundur í Setbergsskóla um mikilvægi málþroska fyrir foreldra 6 - 24 mánaða barna í Hafnarfirði. 

 

Sólhverfisganga 26.9.2018 18:00 - 19:30

Sævari Helgi Bragason, stjörnu-Sævar fer yfir sólkerfið í skemmtilegri göngu hringinn í kringum Hvaleyrarvatn og stærðarlíkan af sólkerfinu útbúið. Gengið frá bílastæðinu vestan megin við vatnið. 

 

Fleiri viðburðir