Fréttir

20.4.2018 Fréttir : Menningarstyrkir afhentir til að auðga listalíf bæjarins

Menningar- og ferðamálanefnd veitti styrki til verkefna og viðburða sem tengjast Hafnarfirði með einum eða öðrum hætti síðasta vetrardag.

Bo-og-Ro

18.4.2018 Fréttir : Björgvin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar

“Nú er ég loksins búinn að meika það”

18.4.2018 Fréttir : Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga

Yfirkjörstjórn mun laugardaginn 5.maí hafa aðsetur í fundarsal bæjarráðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 2.hæð frá kl. 10:00 – 12:00 og veita framboðslistum viðtöku.

Hafnarfjörður loftmynd

13.4.2018 Fréttir : ​Tillaga að starfsleyfi fyrir malbikunarstöð Munck Íslandi ehf. í Hafnarfirði

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir malbikunarstöð Munck Íslandi ehf. í Hafnarfirði. Um ræðir nýjan rekstur.

12.4.2018 Fréttir : Lífsgæðasetur í St. Jósefsspítala

 Hafnarfjarðarkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að koma með starfsemi í St. Jósefsspítala.

10.4.2018 Fréttir : Við bjóðum Heim í Hafnarfjörð á fyrstu bæjarhátíð sumarsins!

Menningar og þátttökuhátíðin Bjartir dagar verður haldin í næstu viku 

Fréttasafn


Viðburðir framundan