Fréttir

Jolathorpid_1544797421940

14.12.2018 Fréttir : Fjölskyldan saman í Jólaþorpið um helgina

Jólaþorpið í Hafnarfirði er opið laugardag og sunnudag frá kl. 12-17 og iðar af lífi og fjöri báða dagana. Fjölskyldumeðlimir á öllum aldri ættu að geta fundið sér eitthvað til snæðings og skemmtunar í Hafnarfirði um helgina.

Alltaf gaman í sundi.

14.12.2018 Fréttir : Komdu í sund um jólin!

Notum tækifærið og skellum okkur saman í sund með allri fjölskyldunni um jólin. Opnunartími sundlauganna er sem hér segir.

Jolaljos

14.12.2018 Fréttir : Opnunartímar yfir jólahátíðina

Opnunartímar yfir jólahátíðina í þjónustuveri, þjónustumiðstöð, skólum, sundlaugum og menningarstofnunum er sem hér segir.

12.12.2018 Fréttir : Fjárhagsáætlun 2019 samþykkt

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2019 og 4 ára áætlun 2019-2022 var samþykkt í bæjarstjórn í dag miðvikudaginn 12. desember.

UmhverfisAudlindastefna

11.12.2018 Fréttir : Metnaðarfull markmið og vilji til að taka umhverfismál föstum tökum

Umhverfis- og auðlindastefna Hafnarfjarðarbæjar var samþykkt í bæjarstjórn 25.apríl sl. Síðan þá hefur umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðarbæjar unnið að greiningu á þeim verkefnum sem eru í aðgerðaáætlun stefnunnar.  Með stefnunni leitast Hafnarfjarðarbær við að taka umhverfismálin föstum tökum auk þess að hvetja íbúa til að gera slíkt hið sama.

HafnarfjordurFallegur

10.12.2018 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 12. desember

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn  12. desember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

Ungmennarad

10.12.2018 Fréttir : Ungt fólk og umferðaröryggi - sameiginleg ályktun

Þær Birta Guðný Árnadóttir og Lilja Ársól Bjarkadóttir fóru fyrir hönd Ungmennaráðs Hafnarfjarðar á málþing á vegum Ungmennaráðs Grindarvíkurbæjar sem fékk styrk frá Eramus+ til þess að standa fyrir málþingi um ungt fólk og umferðaröryggi.  Um sautján ungmennaráð tóku þátt á málþinginu og sendu í kjölfarið frá sér sameiginlega tilkynningu.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Jólaþorpið 15.-16. desember 2018 15.12.2018 12:00 - 17:00

Jólaþorpið verður opið alla laugardaga og sunnudaga á aðventunni frá kl. 12-17.

 

Jólaþorpið 15.-16. desember 2018 16.12.2018 12:00 - 17:00

Jólaþorpið verður opið alla laugardaga og sunnudaga á aðventunni frá kl. 12-17.

 

Fleiri viðburðir