Fréttir

Gulvidvorun2020

18.1.2020 Fréttir : Gul veðurviðvörun með mikilli rigningu

Vakin er athygli á slæmu veðurútliti, en í kvöld og nótt (aðfaranótt sunnudags) er spáð suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu með talsverðri rigningu og hlýnandi veðri. Búast má við miklum leysingum, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum. Mikil hálka getur myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. 

Hafnarfjardarkirkja

18.1.2020 Fréttir : Samveru- og bænastund í Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 16

Vegna slyssins við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði í gærkvöldi verður samveru- og bænastund í Hafnarfjarðarkirkju í dag, 18. janúar klukkan 16:00. Prestar Ástjarnarkirkju, Hafnarfjarðarkirkju og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verða á staðnum ásamt áfallateymi Rauða krossins á Íslandi.

Frikirkjan

18.1.2020 Fréttir : Opið hús í Fríkirkju Hafnarfjarðar frá kl. 01:30 aðfaranótt 18. janúar

Mjög alvarlegt slys varð í Hafnarfirði á tíunda tímanum í kvöld þegar bifreið fór fram af Óseyrarbryggju og hafnaði í sjónum. Ákveðið hefur verið að opna Fríkirkjuna í Hafnarfirði fyrir þá sem það vilja kl. 01.30 nú aðfaranótt laugardagsins 18. janúar. allir velkomnir.   

GeirBjarnason

17.1.2020 Fréttir : Heillaður af starfi félagsmiðstöðva og eflingu ungmenna

Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, er gestur Vitans að þessu sinni. Í þessum þætti ræðir Geir líf sitt hjá bænum og með bænum síðustu áratugina en hann hefur starfað hjá sveitarfélaginu í rúm þrjátíu ár. 

InnritunGrunnskoli2020

17.1.2020 Fréttir : Innritun í grunnskóla|Enrolment in primary school

English below. Opnað hefur verið fyrir innritun barna sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla í Hafnarfirði haustið 2020. Opið er fyrir innritun til 1. febrúar nk. Enrolment for children in Hafnarfjörður who will be attending 1st grade in primary school in autumn 2020 has begun and will be open to 1 February.

15.1.2020 Fréttir : Styrkir til menningarstarfsemi - Grants for events and cultural projects - Dotacje do wydarzeń i projektów kulturalnych

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í Hafnarfirði

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Fróðleiksmolar Byggðasafnsins 30.1.2020 20:00 - 21:30

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta fimmtudag hvers mánaðar í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

 

Safnanótt í Hafnarfirði 7.2.2020 18:00 - 23:00

Byggðasafnið, Bókasafnið og Hafnarborg opna dyr sínar fram á kvöld og bjóða uppá skemmtilega dagskrá á Safnanótt föstudaginn 7. febrúar frá kl. 18-23.

 

Sundlauganótt í Ásvallalaug 8.2.2020 17:00 - 22:00

Ásvallalaug verður opin fram á kvöld og býður uppá skemmtilega dagskrá á Sundlauganótt sunnudaginn 9. febrúar frá kl. 17-22.

 

Fróðleiksmolar Byggðasafnsins 27.2.2020 20:00 - 21:30

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta fimmtudag hvers mánaðar í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

 

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 17.3.2020 17:00 - 19:00 Hafnarborg

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar verður haldin í Hafnarborg þriðjudaginn 17. mars kl. 17. Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk, sem valdir hafa verið úr grunnskólum Hafnarfjarðar, lesa brot úr skáldverki og ljóð.

 

Fleiri viðburðir