Fréttir

SinfoniuhljomsveitTonlistarskolannaII

16.11.2017 Fréttir : Sjóður Friðriks og Guðlaugar

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Sjóði Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur. Hlutverk sjóðsins er að efla tónlistarlíf í Hafnarfirði og styrkja hafnfirska nemendur til framhaldsnáms í tónlist og fræðimenn í tónlist.

10.11.2017 Fréttir : Jólaskreytingar

Núna þegar fyrsti snjórinn er fallinn er vinna við jólaskreytingar í bænum hafin.

7.11.2017 Fréttir : Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar

Næst komandi þriðjudagkvöld 14. nóvember verður íbúafundur með bæjarstjóra og sviðstjórum þar sem fjárhagsáætlun bæjarins 2018. Fundurinn er haldinn í Bæjarbíói og hefst stundvíslega kl. 20. Gera má ráð fyrir að fundurinn stendi yfir í c.a. 1,5 klst. 

IMG_1391

7.11.2017 Fréttir : Heilsueflandi spilastokkar inn öll heimili í Hafnafirði

Í vikunni berast inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði spilastokkar með kveðju frá Heilsubænum Hafnarfirði.  Spilastokkarnir innihalda 52 hugmyndir af afþreyingu í Hafnarfirði allt árið um kring. 

HafnarfjordurFallegur

6.11.2017 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 8. nóvember

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 8. nóvember. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundinum er streymt beint á heimasíðu. 

Fréttasafn


Viðburðir framundan