Fréttir

28.9.2020 Fréttir : Styrkir úr sjóði Friðriks og Guðlaugar

Stjórn sjóðs Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki til að efla tónlistarlíf í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2020.

MogMforsida

28.9.2020 Fréttir : Músik og mótor sameina ungmenni

Mótorhúsið er félagsmiðstöð fyrir 13-20 ára ungmenni með aðstöðu fyrir viðgerðir og viðhald á ýmsum farartækjum. Í sama húsnæði er einnig tónlistarsmiðjan Músikheimar, þar sem sett hafa verið upp stúdíó til æfinga og upptöku fyrir ungt og efnilegt tónlistarfólk. 

IMG_4672

25.9.2020 Fréttir : 30 leikskólastarfsmenn á námsstyrk

Frá árinu 2015 hefur starfsfólk í leikskólum bæjarins fengið námsstyrki frá Hafnarfjarðarbæ til þess að stunda nám í leikskólakennarafræðum. Framkvæmdin og framtakið hefur það mikilvæga markmið að auka hlutfall fagmenntaðra í leikskólum sveitarfélagsins og þar með í hópi leikskólakennara. Þrjátíu starfsmenn þiggja námsstyrk skólaárið 2020-2021.   

24.9.2020 Fréttir : Ný útgáfa af skóladagatölum

Mikill kraftur og vinnugleði einkenndi nemendahópinn sem kom til starfa hjá bænum í sumar í gegnum sumaratvinnuátak Hafnarfjarðarbæjar og Vinnumálastofnunar. Áhersla var m.a. lögð á það að nýta krafta þeirra í lítil og stór verkefni sem skipta miklu máli í stóra samhenginu og eru til þess fallin að bæta og auðvelda þjónustu sveitarfélagsins og upplýsingagjöf.

23.9.2020 Fréttir : Viltu losna við grenitré úr þínum garði?

Líkt og undanfarin ár býðst Hafnarfjarðarbær til að fjarlægja grenitré úr heimagörðum íbúa, þeim að kostnaðarlausu. Leit stendur yfir að grenitrjám sem lokið hafa sínu hlutverki hjá garðeigendum og hægt væri að koma fallega fyrir á opnum svæðum á aðventunni.

NordurbakkinnUtivist2

21.9.2020 Fréttir : Undanfari uppbyggingar á Norðurbakka

Framkvæmd við lokafrágang á Norðurbakkasvæðinu má skipta upp í fjóra áfanga og felur heildarframkvæmdin í sér undirbúning og frágang út frá umhverfis- og öryggissjónarmiðum áður en endanlegur frágangur á yfirborði tekur við. Fyrstu framkvæmdir hefjast haust - vetur 2020. Útboð fyrsta áfanga verkefnisins er nú komið í auglýsingu.

Fréttasafn


Auglýsingar

28.9.2020 : Styrkir úr sjóði Friðriks og Guðlaugar

Stjórn sjóðs Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki til að efla tónlistarlíf í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2020.

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

Hafnarfjörður loftmynd

Hreinsun atvinnusvæða 18.-28. september

Við skorum á stjórnendur og starfsfólk fyrirtækja í Hafnarfirði að taka til hendinni við hreinsun innan lóða og bjóðum upp á gáma fyrir timbur og járn á þremur stöðum í bænum.

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 16. september

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 16.september 2020 og hefst kl. 14:00.

 

Lesa meira
Suðurbæjarlaug

Suðurbæjarlaug opnar á ný

Fastagestir Suðurbæjarlaugar geta nú tekið gleði sína á ný en laugin verður opnuð að nýju eftir nokkurra vikna lokun vegna viðhaldsframkvæmda. Sundlaugin opnar á laugardaginn 12. september kl. 8 og verður opin á sama tíma og áður, á virkum dögum og um helgar.

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Bókasafn Hafnarfjarðar kynnir fasta viðburði vetrarins 7.9.2020 - 30.9.2020 Bókasafn Hafnarfjarðar

Fastir liðir vetrarstarfsins hefjast aftur um miðjan september, með klúbbum, fræðsluinnslögum og sögustundum, ásamt námskeiðum og fyrirlestrum. 

 

 

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 29.9.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 30.9.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 

Fastir liðir á Bókasafni Hafnarfjarðar í október 1.10.2020 - 31.10.2020 Bókasafn Hafnarfjarðar

Nú erum við komin vel í gang og októbermánuður verður sérdeilis spennandi. Nýir dagskrárliðir munu hefja göngu sína auk gamalla og góðra klúbba, smiðja, námskeiða og skemmtisamkomna. Auðvitað er strangt eftirlit og áhersla á sóttvarnir og takmarkaður fjöldi á viðburði í lokuðum rýmum, svo við hvetjum fólk til að skrá sig á þá viðburði sem þar þykir þörf, muna eftir grímunum og huga vel að sjálfu sér og umhverfi sínu.

 

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 1.10.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 

Klub Kobiet 1.10.2020 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Oficjalnie ogłaszam że Klub Kobiet przy Bibliotece Publicznej w Hafnarfjörđur rozpoczyna swoją działalność! Hurrra!!! Pierwsze spotkanie już 1.października, w czwartek o godzinie 17:00.

 

Fleiri viðburðir