Fréttir

GentleTeaching2017

25.4.2017 Fréttir : Þjónandi leiðsögn innleidd í starf með fötluðu og öldruðu fólki

Nú hafa flestir starfsmenn, sem starfa á heimilum fatlaðs fólks, vinnustöðum, skammtímavistun þar sem fatlað fólk dvelur, og starfsmenn heimaþjónustu Hafnarfjarðarbæjar fengið fræðslu um þjónandi leiðsögn. Unnið er að innleiðingu hugmyndafræðinnar á öllum þessum starfsstöðvum.

_MG_7752

25.4.2017 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 27. apríl

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar fimmtudaginn 27. apríl. Fundurinn hefst kl. 17 í Hafnarborg. Fundi er streymt beint á heimasíðu. 

Mynd1

25.4.2017 Fréttir : Hreinsunaráskorun til fyrirtækja

Gámar á þremur stöðum í Hafnarfirði dagana 4. maí og 5. maí.  Starfsmenn fyrirtækja og stofnana ásamt nemendum og kennurum allra skólastiga í Hafnarfirði eru í hreinsunarátaki hvattir til að rýna í sitt nærumhverfi og taka sérstaklega til hendinni við hreinsun. 

12440779_10154131442147243_3284789582409207935_o

25.4.2017 Fréttir : Viltu vera á umhverfisvaktinni?

Öllum félögum, samtökum og hópum í Hafnarfiirði stendur til boða að sækja um þátttöku í Umhverfisvaktinni. Verkefnið snýr að umhirðu og fegrun bæjarins og er markmiðið sem fyrr að efla umhverfisvitund íbúa, fegurri bær og aukin hreinsun. Umsóknarfrestur er 5. maí

IMG_2651

25.4.2017 Fréttir : 17. júní - þín þátttaka?

Þjóðhátíðarnefnd Hafnarfjarðarbæjar auglýsir eftir skemmtiatriðum á 17. júní. Í dagskránni er gert ráð fyrir barna- og fjölskylduskemmtunum á Thorsplani, leiktækjum og ýmsum sýningum og götuuppákomum í miðbænum. Tekið er við hugmyndum til 7. maí

_A122285

24.4.2017 Fréttir : Ábendingar frá íbúum um bætt umferðaröryggi

Hafnarfjarðarbær vinnur að gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið og óskar hér með eftir ábendingum frá íbúum um þau atriði sem geta stuðlað að bættu umferðaröryggi í bænum, fyrir gangandi, hjólandi og akandi.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Fridarradstefnan2017

Alþjóðlega friðarráðstefnan 26.4.2017 - 29.4.2017 17:00 - 15:00 Háskólabíó

Alþjóðlega friðarráðstefnan The Spirit of Humanity Forum fer fram í þriðja skiptið í Reykjavík dagana 27. - 29. apríl. Reykjavíkurborg var valin sem aðsetur ráðstefnunnar þar sem Ísland er eitt friðsælasta land í heimi og þá er stefnt að því að Reykjavík verði höfuðborg friðar í heiminum.

 

Fjölmenningarþing - Multicultural Congress 4.5.2017 18:00 - 20:00

Boðað er til fjölmenningarþings þar sem leitað verður álits innflytjenda sjálfra á þjónustu bæjarins og með hvaða hætti megi gera þjónustu bæjarins aðgengilegri fyrir alla.

 

Fleiri viðburðir