Fréttir

24.2.2021 Fréttir : Jarðskálftar: Varnir og viðbúnaður

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra minnir fólk á viðbrögð og varnir gegn jarðskjálfta og einnig á viðbrögð eftir jarðskjálfta. Hægt er að lesa nánar á almannavarnir.is

HafnarfjordurAslandid

24.2.2021 Fréttir : Viðbrögð við og eftir jarðskjálfta - af gefnu tilefni

Sterk jarðskjálftahrina gengur nú yfir Reykjanes og höfuðborgarsvæðið. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur fólk til þess að kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta.

 

23.2.2021 Fréttir : Covid19 - létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar

Almennt verður heimilaður hámarksfjöldi nemenda 150 í hverju rými og blöndun milli sóttvarnahólfa heimil á öllum skólastigum.

23.2.2021 Fréttir : Covid19 - fjöldatakmörk verða 50 manns frá 24. febrúar

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar.

22.2.2021 Fréttir : Frítt í sund í vetrarfríi

Frítt er í sund í Hafnarfirði í vetrarfríi grunnskólanna dagana 22.-23. febrúar.

20.2.2021 Viðburðir framundan : Vetrarfrí í Hafnarfirði

Frítt er í sund í vetrarfríi grunnskólanna og söfnin bjóða uppá spennandi dagskrá fyrir grunnskólabörn og fjölskyldur þeirra.

FréttasafnTilkynningar

Kaldavatnslaust við Steinhellu

Kl. 08:00 þriðjudaginn 23. febrúar verður kalda vatnið tekið af Steinhellu í eina klst vegna vinnu í götunni.

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 17. febrúar

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn á fjarfundi, 17.febrúar 2021 og hefst kl. 14:00.

Lesa meira
Skardshlidarhverfi-uppselt-vef

Skarðshlíðarhverfi uppselt

Síðustu lóðunum var úthlutað 11. febrúar 2021 

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

StafraeniHaskoladagurinn2021

Stafræni Háskóladagurinn 27. febrúar 2021 27.2.2021 12:00 - 16:00

Kynning á öllu háskólanámi á Íslandi 

 

Hádegistónleikar í Hafnarborg 2.3.2021 12:00 - 12:30

Ást og rómantík. Þóra Einarsdóttir sópran ásamt Antoníu Hevesi.

 
Snjallspjall á Bókasafni Hafnarfjarðar

Snjallspjall - tækniaðstoð 4.3.2021 17:00 - 18:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

SnjallSpjall er fyrir alla sem eru ekki alveg vissir um hvernig á að láta græjuna sína gera það sem hún á að gera.

 
Myndlistarsýningin Strange Communities í glerhýsinu á 3. hæð.

Strange Communities - Myndlistarsýning 8.3.2021 - 30.3.2021 17:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Myndasögusýningin Strange Communities verður á Bókasafni Hafnarfjarðar frá 8.- 30. mars, og opnar hún formlega í glerrýminu á 3. hæð kl 17:00 þann 8. mars. Sýningin er gjaldfrjáls og opin öllum.

 
Augnablik örfyrirlestur á Bókasafni Hafnarfjarðar.

Augnablik - örfyrirlestur : Myndasögugeð 9.3.2021 17:00 - 17:30 Bókasafn Hafnarfjarðar

Fyrirlesari dagsins er Magnús Björn Ólafsson, en hann ásamt myndlistamanninum Adrien Roche skrifaði myndasöguna Maram, sem kemur út nú í mánuðinum. Magnús mun ræða um ferlið í heild, um myndasögugerð og útgáfu slíkra verka og svo um hina ótrúlegu sögu af perlukafaranum Maram og ævintýrum hans.

 
Smáræðið, Ævar Þór les úr nýrri bók sinni.

Smáræðið - bókmenntainnslag: Ævar Þór Benediktsson 13.3.2021 13:00 - 13:30 Bókasafn Hafnarfjarðar

Ævar Þór er einn dáðasti barnabókahöfundur þjóðarinnar, og mun hann leiða gesti á aldrinum 0-110 ára í gegnum æsispennandi för um næsta ævintýraheim Þín eigin-seríunnar.

Athugið að grímuskylda er á bókasafninu!

 

Fleiri viðburðir