Fréttir

BleikarOgFlottar

15.10.2021 Fréttir : Bleikur dagur á starfsstöðvum Hafnarfjarðarbæjar

Bleikur fatnaður, bleikar veitingar, bleikt skraut og bleikir fylgihlutir voru einkennandi á starfsstöðvum Hafnarfjarðarbæjar; í leiksskólum bæjarins og stofnunum. Nemendur og starfsfólk grunnskóla tóku forskot á bleiku sæluna fyrr í vikunni í ljósi þess að vetrarfrí stendur nú yfir í grunnskólunum. 

Hfj-19-07-09-16939_1626348069192

14.10.2021 Fréttir : Samstarf um mat á gæðum leikskólastarfs

Hafnarfjarðarbær, Mosfellsbær og Garðabær hafa tekið höndum saman um að vinna þróunarverkefni með Menntavísindasviði Háskóla Íslands um mat á innra starfi í leikskólum. Þróunarverkefnið er í takti við tillögur starfshóps um styrkingu leikskólastigsins sem gefin var út í águst 2021. 

IMG_1702

14.10.2021 Fréttir : Leikstjórinn Gunnar Björn heimsækir 8. bekkinga

Kvikmyndagerðamaðurinn og leikstjórinn Gunnar Björn Guðmundsson mun á næstu dögum heimsækja alla nemendur í 8. bekk í grunnskólum Hafnarfjarðar og fjalla um kvikmyndagerð, ræða við nemendur og fjalla um vinnuferlið í kvikmyndagerð.

13.10.2021 Fréttir : Viltu losna við grenitré úr þínum garði?

Hafnarfjarðarbær óskar eftir grenitrjám í görðum sem hafa e.t.v. lokið sínu hlutverki hjá garðeigendum. Bærinn sendir mannskap og tæki til að fjarlægja tré íbúum að kostnaðarlausu og nýtist tré sem gleðigjafi yfir hátíðina.

12.10.2021 Fréttir : Bóka- og bíóhátíð lýkur með bíóveislu og brellugerð

Til að slá botninn í frábæra og vel lukkaða Bóka- og bíóhátíð í Hafnarfirði 2021 er blásið til öðruvísi og innihaldsríkrar bíóveislu í Bæjarbíói á síðasta degi hátíðarinnar. Í boði eru þrír viðburðir sem allir eru ókeypis og allir velkomnir meðan húsrými leyfir. 

5O5A0801-vef

12.10.2021 Fréttir : Bleikur október í Hafnarfirði – MUNDU og verum til

Hafnarfjarðarbær tekur virkan þátt í átaksverkefninu Bleika Slaufan í bleikum október m.a. með því að baða sig í bleikum blómum og bleiku skrauti á hjörtunum tveimur í hjarta Hafnarfjarðar; á Strandgötunni og í Hellisgerði. Hafnfirðingurinn Alice Olivia Clarke er sjálf ein þeirra sem er sjálf í miðri meðferð við brjóstakrabbameini. Hún stendur fyrir sölu á MUNDU fylgihlutum í október og samnefndum viðburði á Bleika deginum 2021.

FréttasafnTilkynningar

FramkvaemdirBaejartorgOkt2021

Framkvæmdir við Bæjartorg

Miðvikudaginn 13. október frá kl. 9-11

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 13. október

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 13. október 2021 og hefst kl. 14:00.

Lesa meira
HafnarfjordurAslandid

Kaldavatnslaust á Skúlaskeiði

Lögn fór í sundur við Skúlaskeið, viðgerð stendur yfir.

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Í heimi myndmálsins

Í heimi myndmálsins: Myndskreytingar í pólskum barnabókmenntum – kynning á sýningu. 16.10.2021 13:00 - 14:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Í dag getur Pólland státað sig af fjölda myndverka sem falla undir sértæka barnamenningu og verður þessi list kynnt fyrir áheyrendum. Verkefnið er leitt af Margheritu Bacigalupo-Pokrusznska. 

 
Needlefelting for ladies

Anna invites you: Rollin' Dog Needle Felting Workshop 16.10.2021 13:00 - 15:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Í þessarri vinnusmiðju kennir Mariana Hernandez okkur að þæfa og sauma lítinn hvutta til að koma okkur í gegnum skammdegið.

 
Hinsegin hittingur, Safe Space.

Hinsegin hittingur 18.10.2021 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Birna frá Samtökunum ‘78 leiðir hinsegin hitting fyrir alla aldurshópa, öll kyn og alla yfirhöfðuð sem þurfa stað til að vera þau sjálf og eiga stund í friði frá umheiminum í öruggu og elskandi rými.

 
Sýndarveruleikir með Intrix.

Sýndarveruleikir - VR spilun með Intrix 19.10.2021 17:00 - 18:45 Bókasafn Hafnarfjarðar

Intrix býður upp á sýndarveruleikaspilun í fjölnotasal bókasafnsins. Opið öllum sem vilja prófa. 

 
Laekur

Opið hús í Læknum 20.10.2021 14:00 - 17:00 Lækur

Lækurinn er athvarf fyrir fólk með geðrænan vanda 

 
Námskeið í amigurumi-hekli.

Námskeið í Amigurumi-hekli 20.10.2021 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Gunnhildur Ægisdóttir kennir undirstöðu í amigurumi eða hekluðum smáfígúrum. Þátttaka er bundin skráningu.

 

Fleiri viðburðir