Fréttir

HafnarfjordurAslandid

17.4.2019 Fréttir : Ertu að nota ferðaþjónustu fatlaðra í Hafnarfirði?

Hafnarfjarðarbær undirbýr nú nýtt útboð á ferðaþjónustu fatlaðra í Hafnarfirði. Við viljum gjarnan heyra frá notendum, aðstandendum og öðrum þeim sem þekkja og nota akstursþjónustuna.

16.4.2019 Fréttir : Bjartir dagar 2019

Við bjóðum HEIM í Hafnarfjörð á Bjarta daga! Framundan eru Bjartir dagar í Hafnarfirði pakkaðir af fjölbreyttum viðburðum sem stofnanir bæjarins, íþróttafélög, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar standa fyrir. Sérstök áhersla er lögð á þátttöku barna og unglinga enda er Sumardagurinn fyrsti hluti af hátíðarhöldunum.

KaldarselsvegurLokanirApril2019

15.4.2019 Fréttir : Kaldárselsvegur - lokanir vegna framkvæmda

Vegna komandi malbikunarframkvæmda við Kaldárselsveg á tímabilinu frá 22. apríl til 6. maí er óhjákvæmilega hægt að komast hjá því að röskun verði á umferð um svæðið vegna lokana á vegköflum sem merktir eru á yfirlitsmynd. 

Ásvallalaug

15.4.2019 Fréttir : Sund og menning um páskana

Sundstaðir og menningarstofnanir verða með opið um páskana sem hér segir.

RaudiKrossinnHafnarfirdi

12.4.2019 Fréttir : Börn og umhverfi fyrir ungmenni - námskeið RKÍ

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Hafnarfirði verður haldið dagana 7, 8, 9 og 14. maí 2019. Með fyrirvara um næga þátttöku. Námskeiðið er ætlað ungmennum fædd á árinu 2007 og eldri (12 ára og eldri). Kennsla fer fram í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ að Strandgötu 24 og skiptist á fjögur (4) kvöld

Hvatningarverdlaunin2019

12.4.2019 Fréttir : Hvatningar- og foreldraverðlaunin til Víðistaðaskóla

Hvatningarverðlaun foreldraráðs 2019 fóru í skaut Víðistaðaskóla og Félagsmiðstöðvarinnar Hraunsins, en verðlaunin voru afhent í gærkvöldi.  Foreldraverðlaun foreldraráðs 2019 hlutu foreldrar 10. bekkjar Víðistaðaskóla. 

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Bjartir dagar miðvikudagur 24. apríl 2019 24.4.2019

Dagskrá Bjartra daga miðvikudaginn 24. apríl - síðasti vetrardagur.

 
HeimaHafnarfirdi2019

HEIMA tónlistarhátíðin 24.4.2019 20:00 - 23:00 Hafnarfjörður

HEIMA 2019 er sjötta HEIMA-hátíðin og hefur hún sannarlega fest sig í sessi sem skemmtileg og einstök tónlistarhátíð þar sem boðið er upp á öðruvísi upplifun og meiri nánd en tónleikagestir sem og listamenn eiga að venjast.

 

Bjartir dagar fimmtudaginn 25. apríl 2019 25.4.2019

Dagskrá Bjartra daga fimmtudaginn 25. apríl - Sumardaginn fyrsta.

 

Bjartir dagar föstudaginn 26. apríl 26.4.2019

Dagskrá Bjartra daga föstudaginn 26. apríl - gakktu í bæinn

 

Bjartir dagar laugardaginn 27. apríl 2019 27.4.2019

Dagskrá Bjartra daga laugardaginn 27. apríl.

 

Bjartir dagar sunnudaginn 28. apríl 28.4.2019

Dagskrá Bjartra daga sunnudaginn 28. apríl.

 

Fleiri viðburðir