Fréttir

HafnarfjordurFallegur

15.10.2018 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 17.október

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 17.október. Fundurinn hefst kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.   

Samstarfsverkefni_1539247374119

11.10.2018 Fréttir : Markvissar aðgerðir gegn hrakandi málþroska

Nýtt verkefni hjá Hafnarfjarðarbæ miðar að því að ná til foreldra barna á aldrinum 6-24 mánaða þannig að börnin séu efld í málþroska frá unga aldri. Um er að ræða samstarf sem teygir anga sína til dagforeldra og frístundaheimila.

Hafnarfjörður sólroði kvöld

9.10.2018 Fréttir : 13 verkefni hljóta menningarstyrk

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar hefur nú lokið úthlutun menningarstyrkja ársins 2018. Þrettán verkefni hljóta styrk að þessu sinni og fer formleg afhending fram 27. nóvember næstkomandi. 

GeirBjarna

5.10.2018 Fréttir : Hópsöfnun unglinga í miðbæ Hafnarfjarðar

Í haust hefur borið á því að hópur ungs fólks hafi verið að safnast saman niður í miðbæ til að hanga í og við Fjörð. Þetta hefur verið að gerast eftir að skóla lýkur, um helgar og fram á kvöld.  Þessi hópasöfnun getur haft slæmar afleiðingar.

Kaldarselsvegur

5.10.2018 Fréttir : Endurgerð Kaldárselsvegar

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við endurgerð Kaldárselsvegar frá Sörlatorg að Flóttamannavegi.  Fram eftir októbermánuði verður truflun á umferð og lokanir á ákveðnum leiðum á verksvæðinu

LogreglanSvidstjorar_1538994016676

5.10.2018 Fréttir : Fundur með lögreglu

Bæjarstjóri og sviðsstjórar Hafnarfjarðarbæjar fengu á sinn fund í gær stjórnendur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem staðsettir eru í Hafnarfirði m.a. í kjölfar umræðu inn á hverfasíðum Hafnarfjarðarbæjar um innbrot í bíla, grunsamlegar mannaferðir í kringum heimili og boð um þjónustu sem samræmist ekki íslenskum lögum. 

33Nyrymi

4.10.2018 Fréttir : Hjúkrunarrýmum í Hafnarfirði fjölgar um 33

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Hafnarfjarðarbæ heimild sem gerir kleift að fjölga hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 33 á næsta ári. Hjúkrunarrými á Sólvangi í Hafnarfirði verða þar með rúmlega 90.

Yfirlit_kaldarselsvegur_2

3.10.2018 Fréttir : Breytt lega Ásvallabrautar og tengingar við Kaldárselsveg

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti þann 14. febrúar 2018 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013 – 2025 er varðar breytta legu Ásvallabrautar og tengingar við Kaldárselsveg.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Bokahilla-tilbuin

Fræðslufundur í Lækjarskóla 18.10.2018 17:00 - 18:30 Lækjarskóli

Fræðslu- og frístundaþjónusta Hafnarfjarðar, ásamt Bókasafni Hafnarfjarðar og heilsugæslunni í Hafnarfirði, stendur fyrir fræðslu fyrir foreldra ungra barna með það að markmiði að auka vitund foreldra um mikilvægi málþroskans. 

 
Bokahilla-tilbuin

Fræðslufundur í Stekkjarási 25.10.2018 17:00 - 18:30 Stekkjarás

Fræðslu- og frístundaþjónusta Hafnarfjarðar, ásamt Bókasafni Hafnarfjarðar og heilsugæslunni í Hafnarfirði, stendur fyrir fræðslu fyrir foreldra ungra barna með það að markmiði að auka vitund foreldra um mikilvægi málþroskans. 

 

Fleiri viðburðir