Fréttir

Hfb-haustsyning-2017

8.8.2022 Fréttir : Haustsýning Hafnarborgar 2023 – kallað eftir tillögum

Líkt og undanfarin ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að haustsýningu næsta árs í Hafnarborg.  Haustsýning Hafnarborgar í ár, flæðir að – flæðir frá, í sýningarstjórn Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur, verður opnuð  opnuð 10. september næstkomandi.

Screenshot-86-

8.8.2022 Fréttir : Styrkir til menningarstarfsemi og eflingar á hafnfirsku menningarlífi

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í Hafnarfirði. Umsóknum skal skila inn með rafrænum hætti. Umsóknarfrestur er til og með 13. september 2022.

Screenshot-39-

5.8.2022 Fréttir : Skapandi sumarstörf - Úlfur

Úlfur Þórarinsson víóluleikari og meðlimur Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins smíðar í sumar jómfrúarverkið sitt sem ber vinnuheitið “Heimabærinn”. Verkið er strengjakvartett í 4 köflum sem allir eru kenndir við Hafnfirska staði eða hluti. Úlfur mun flytja verkið ásamt kvartettnum "Óh sú" í Gamla Apótekinu í Hafnarborg þann 18. Ágúst.

Eldgos

3.8.2022 Fréttir : Eldgos hafið í Geldingardal - gagnlegar upplýsingar

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað neyðarstig Almannavarna vegna gossins sem hafið er í Geldingardal.

2.8.2022 Fréttir : Viðbrögð við og eftir jarskjálfta - að gefnu tilefni

Við vekjum athygli á skjálftavirkni við Kleifarvatn, en líkt og Veðurstofan bendir á þá eru skjálftarnir þar svokallaðir gikkskjálftar.

Screenshot-39-

29.7.2022 Fréttir : Skapandi sumarstörf - GÚA

Gúa Margrét Bjarnadóttir eða “Gúa” er lagahöfundur, píanóleikari og söngkona. Verkefnið hennar í sumar er að leggja lokahönd á stuttskífu eða svo kallaða “EP” plötu.

Fréttasafn


Auglýsingar

Hellisgerdi-utbiod

14.7.2022 : Hellisgerði - hellulögn á aðalgöngustíg

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið, Hellulögn á aðalgöngustíg.

Lesa meira
Skipulag_1645177027280

12.7.2022 : Hamranes - reitir 6A og 20B

Nýtt deiliskipulag

Lesa meira

Fleiri auglýsingar


Tilkynningar

Screenshot-85-

Malbikun - Föstudaginn 5. ágúst

Föstudaginn 5. ágúst verða eftirfarandi götur lokaðar að mestu vegna malbikunar: Ölduslóð, Hringhella og Ásbraut við Kirkjutorg. 

Lesa meira
Image002

Kaldavatnslaust á Sævangi

Kaldavatnslaust verður á hluta Sævangs í dag miðvikudaginn 3. ágúst kl. 13-14 vegna viðgerðar. Lesa meira
117820607_3631841850181735_2021388554025947715_n

Opnunartími sundstaða um Verslunarmannahelgina

Ásvallalaug og Sundhöll Hafnarfjarðar verða opnar um verslunarmannahelgina og því um að gera að skella sér í sund.

Lesa meira

Fleiri tilkynningar


Viðburðir framundan

Ganga jurtir

Heilsuganga – villtar matjurtir 10.8.2022 17:00 - 18:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Fróðleg og skemmtileg gróðurganga með leiðsögn á ensku, ásamt íslenskum leiðsögumanni. Mervi Orvokki Luoma leiðir Hafnfirðinga í léttan göngutúr sem snýr að öllu því ætilega sem finna má í nærumhverfinu.

 
298423308_1227927911377479_5324900578812256837_n

ÚTGÁFUTÓNLEIKAR "KIDS ON HOLIDAY" Í HAMRINUM 10.8.2022 20:00

Útgáfutónleikar tónlistarmannsins "Kids on Holiday" verða haldnir á sviði Hamarsins kl 20:00 Miðvikudagskvöldið 10. ágúst. Frítt inn.

 
294806041_105181995608187_9022642701425139730_n

Strandgate Film Festival 11.8.2022 19:30

Stærsta kvöld ársins er gengið í garð. Skærustu stjörnur sólkerfisins verða samankomnar í Bæjarbíói í Hafnarfirði fimmtudaginn 11. ágúst til að keppa um ein virtustu kvikmyndaverðlaun veraldar.

 
Alfahatid2022

Álfahátíð í Hellisgerði 13.8.2022 14:00 - 16:00

Hátíðin hefur verið haldin undanfarin ár og farið langt fram úr væntingum og heldur hún áfram að vaxa og dafna.

 
MJALLHVIT-PINU-logo

Pínulitla Mjallhvít á Björtum Dögum í Hafnarfirði 15.8.2022 17:30 - 18:00

Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn til Hafnarfjarðar, mánudaginn 15. ágúst kl.17:30 og verður með æðislega 30 mínútna sýningu, Pínulitla Mjallhvít, á Víðistaðatúni 

 

Fleiri viðburðir