Fréttir

Gg-dvergur-undirskrift-2

12.7.2018 Fréttir : Dvergsreitur í uppbyggingu

Í gær undirrituðu Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Helgi Gunnarsson fyrir hönd GG verk samning um  uppbyggingu á Dvergsreitnum

Hersir-Gislason

12.7.2018 Fréttir : Framkvæmdir við Reykjanesbraut

Laugardag 14. júlí frá kl 07:30-15:30 er stefnt að því að þökuleggja mön á 200m kafla á Reykjanebraut í Hafnarfirði.

Hlidarberg

11.7.2018 Fréttir : Róló á leikskólanum Hlíðarbergi

Í sumar verður starfræktur gæsluvöllurinn Róló á leikskólanum Hlíðarbergi, Hlíðarbergi 3, í sumarfríi leikskólanna frá 11. júlí til og með 3. ágúst.

Yfirlit_kaldarselsvegur_1

5.7.2018 Fréttir : Framkvæmdir við Kaldárselsveg

Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun Kaldárselsvegar, ásamt gerð göngu- og hjólastíga og landmótun á nærliggjandi svæði. Verkið felur í sér endurgerð vegarins frá Reykjanesbraut að Elliðavatnsvegi, gerð tveggja hringtorga, tenginga við Brekkuás,

Img_9090

2.7.2018 Fréttir : Samið um kaup á gæðaritföngum fyrir grunnskólanemendur

Ritfangakaup til grunnskólanemenda í Hafnarfirði koma nú í annað skipti. Þetta verkefni er enn í mótun og unnið er eftir margvíslegum sjónarmiðum að tryggja nemendum góð ritföng, 

_MG_9330

28.6.2018 Fréttir : Snyrtileikinn 2018 - tilnefningar

Hafnarfjarðarbær leitar til íbúa og annarra áhugasamra eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir fallega og vel hirta garða, götur og opin svæði eða stofnanalóðir í Hafnarfirði.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Menningar- og heilsugöngur í sumar 7.6.2018 - 26.8.2018

Í sumar verður boðið upp á menningar- og heilsugöngur öll fimmtudagskvöld kl. 20. Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

 

Gosi á Víðistaðatúni 23.8.2018 18:00 - 19:30

Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa á Víðistaðatúni

 

Fleiri viðburðir