Hlýleg, áreiðanleg og snjöll þjónusta

Næst á döfinni

Tónafljóð á Sumardaginn Fyrsta!

Sú hefð hefur skapast að syngja inn sumarið á Bókasafni Hafnarfjarðar og í ár eru það Tónafljóð sem mæta með…

Fréttir og tilkynningar

Viðburðir

Rimmugýgur | Handverksstund – Vettir

Rimmugýgur heldur handverkshitting á bókasafninu! Nú ætti öllum að vera orðið hlýtt á eyrunum eftir síðustu tvo hittinga, svo við…

2 apr

Hádegistónleikar – Áslákur Ingvarsson

Þriðjudaginn 2. apríl kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á næstu hádegistónleika ársins í Hafnarborg en þá verður Áslákur Ingvarsson, barítón, gestur Antoníu…

Fjölskyldustund | Fiðrildagarður prinsessanna

Prinsessur og fylgdarmenn mæta og föndra fiðriðldafjöld með okkur í apríl! Allt á staðnum, allir velkomnir! The princesses will…

Plánetustund – Skynjunarleiksskemmtun fyrir kríli

Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Joreka frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…

Rabbað um erfðamál – Fræðsluerindi frá Lögfræðiþjónustu Hafnarfjarðar

Fræðsluerindi um erfðarétt og erfðamál með Elísabet Pétursdóttur, lögmanni hjá Lögfræðiþjónustu Hafnarfjarðar. Elísabet mun fara yfir ýmis hagnýt atriði…

Framför | Læknamafían e. Auði Haralds

Framför heldur áfram í bókum hins nýja Íslands! Auður Haralds stormaði inn í íslenskt bókmenntalíf með Hvunndagshetjunni árið 1979…

Námskeið í tálgun – Bókasafn Hafnarfjarðar

Haraldur Ari, eða Hari eins og hann er kallaður, tréskurðameistari með meiru, heldur námskeið í tálgun á Bókasafni Hafnarfjarðar. …

Hittingarnir | Meetups – Sjósund | Open swimming

Er ekki kominn tími til að kæla sig niður! Hittingarnir fagna vori of fara í sjósund! Mæting á sjósundsbryggjuna á…

Tónlistarútgáfa fyrir byrjendur

Hljodrit.is, dreifingarfyrirtæki, Spotify editorial pitch, – hvað er þetta allt saman? Af hverju getur Svavar Gests ekki bara gefið þetta…

Sowy badawczej braci

Zapraszamy serdecznie na spotkanie przyrodnicze pt. Sowy badawczej braci. Podczas spotkania dowiedzie się Państwo, jakie gatunki sów występują w Polsce,…