Hlýleg, áreiðanleg og snjöll þjónusta

Næst á döfinni

Sumardagurinn fyrsti í Hafnarfirði

Sumardeginum fyrsta 2024 verður fagnað með fjölbreyttum hátíðarhöldum um allan Hafnarfjörð!   Kl. 12 Víðavangshlaup Hafnarfjarðar í miðbæ Hafnarfjarðar Upphitun…

Fréttir og tilkynningar

Viðburðir

23 apr

Fræðslukvöld: Hefur útivera og ræktun áhrif á lífsstíllinn?

Lífið er betra í lit! Hefur útivera og ræktun áhrif á lífsstíl fólks? Af hverju ættum við að rækta í…

24 apr

Menningarhátíð – útnefning bæjarlistamanns og afhending styrkja

Sannkölluð menningarhátíð verður í Hafnarborg síðasta vetrardag. Tilkynnt verður hvaða Hafnfirðingur hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024 og menningarstyrkir og…

24 apr

Útgáfuhóf bókarinnar LÆK – Miðstig

Útgáfu bókarinnar LÆK verður fagnað í stærsta útgáfupartýi landsins  á Thorsplani miðvikudaginn 24. apríl. Partýið verður í tvennu lagi. Miðstigið…

24 apr

HEIMA 2024 – tónlistarhátíð í hjarta Hafnarfjarðar

Tíu ára HEIMA-hátíð HEIMA er 10 ára í ár og fer fram síðasta vetrardag – 24. apríl í Hafnarfirði.  HEIMA-hátíðin…

24 apr

Útgáfuhóf bókarinnar LÆK – Unglingastig

Útgáfu bókarinnar LÆK verður fagnað í stærsta útgáfupartýi landsins  á Thorsplani miðvikudaginn 24. apríl. Partýið verður í tvennu lagi. Miðstigið…

Opið hús hjá GAJA

Við fögnum sumardeginum fyrsta og um leið fyrstu uppskerunni af næringarríkri moltu og bjóðum í opið hús í GAJU sumardaginn…

Tónafljóð á Sumardaginn Fyrsta!

Sú hefð hefur skapast að syngja inn sumarið á Bókasafni Hafnarfjarðar og í ár eru það Tónafljóð sem mæta með…

25 - 28 apr

Michelle Bird – The girl, the horse and the highlands

Stúlkan, hesturinn og hálendið. Röð prentmynda, málverka og vatnslita sem byggja á draumum um að ríða um hálöndin. Michelle er…

Sumardagurinn fyrsti í Hafnarfirði

Sumardeginum fyrsta 2024 verður fagnað með fjölbreyttum hátíðarhöldum um allan Hafnarfjörð!   Kl. 12 Víðavangshlaup Hafnarfjarðar í miðbæ Hafnarfjarðar Upphitun…

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 2024

Víðvangshlaup Hafnarfjarðar fer fram í miðbæ Hafnarfjarðar á Sumardaginn fyrsta. Upphitun fyrir hlaupið hefst kl. 12 á Thorsplani. Hlaupið verður…