Fréttir

5.3.2015 : Snjóbrettamót í miðbænum

Snjóbrettamóti SLARK verður haldið í annað sinn á Thorsplani í miðbæ Hafnarfjarðar þann 7.mars kl. 13:30. Þar mun allt helsta snjóbrettafólk landsins sýna listir sínar á handriðum, rörum og pöllum. Lesa meira

5.3.2015 : Barnakóramót Hafnarfjarðar 14. mars

Árlegt kóramót hafnfirskra barna, Barnakóramót Hafnarfjarðar, verður laugardaginn 14. mars í Víðistaðakirkju.
Lesa meira

5.3.2015 : Ábendingar vegna endurskoðunar á skólastefnu

Stýrihópur um endurskoðun á skólastefnu fyrir Hafnarfjörð óskar eftir ábendingum og hugmyndum í endurskoðunarvinnuna.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica