Sumarnámskeið 2014

Gleðilegt sumar  !
Ertu búinn að kíkja á sumarvefinn - Fjölbreytt og skemmtileg námskeið í boði fyrir börn og unglinga í allt sumar.

Hjúkrunarheimili í Skarðshlíð

 Á síðustu árum hefur Hafnarfjörður verið leiðandi í mótun nýrra áherslna í þjónustu við aldraðar.  Hjúkrunarheimilið í Skarðshlíð tekur mið af þeim viðmiðum sem stjórnvöld setja um hönnun, byggingu og innra starf hjúkrunarheimila.

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif


Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

22.7.2014 : Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar

Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar verður haldinn sunnudaginn 27. júlí 2014 – kl. 14.00 – 17.00.

Lesa meira

22.7.2014 : Drullukökukeppni

Miðvikudaginn 23.júlí fer fram hin árlega drullukökukeppni í skólagörðunum. Keppnin hefst um hádegi og verða veitt verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin.

Lesa meira
Hafnarfjörður

18.7.2014 : 30 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra

30 sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hafnarfirði, tveir drógu umsókn sína til baka, en umsóknarfrestur um stöðuna rann út þann 13.júlí sl.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Viðburðardagatal

júlí 2014

(Sleppa dagatali)
M Þ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31