Fyrirlestrar, tónlist, matur og leikrit...

Fyrirlestrar, tónlist, matur og leikrit...
Á Hansahátíð Byggðasafns Hafnarfjarðar verður boðið uppá marvíslegan fróðleik og skemmtun um það tímabil í sögu Hafnarfjarðar þegar þýskir Hansakaupmenn réðu þar ríkjum.

Hausttiltekt í Hafnarfirði 2014

Þann 22. september næstkomandi mun hreinsunarátak hefjast í Hafnarfjarðarbæ þar sem við tökum höndum saman við að gera bæinn okkar enn fallegri

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif


Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

23.10.2014 : Tónlistakennarar í verkfalli

Við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar eru starfandi 50 kennarar. Flestir þeirra eða 33 eru í Félagi tónlistarkennara FT og því nú komnir í verkfall.

Lesa meira

21.10.2014 : Landsleikurinn „Allir lesa“

Föstudaginn 17. október fór af stað „Allir lesa - landsleikur í lestri“ í gang og er hann sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum, svo vitað sé.

Lesa meira

21.10.2014 : Snjómokstur og hálkuvarnir

Fyrsti snjórinn féll í nótt og snjóaði töluvert í bænum. Byrjað var að ryðja götur og salta um klukkan fjögur í nótt og hefur það gengið vel.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Viðburðardagatal

október 2014

(Sleppa dagatali)
M Þ M F F L S
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    Þetta vefsvæði byggir á Eplica