Jólaþorpið í Hafnarfirði 2015

Miðbær Hafnarfjarðar hefur breyst í eitt stórt jólaþorp, allt frá Byggðasafni að Íshúsi Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarhöfn.

Dagskrá á Facebook síðu Jólaþorpsins hér

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Hafnarfjarðarbær tekur þátt í að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna með fjölbreyttri og áhugaverðri dagskrá.

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif


Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

27.11.2015 : Ljósin tendruð á tré á Thorsplani

Kl 18:00 í dag föstudaginn 27. nóvember verða ljósin á jólatréinu á Thorsplani tendruð. 

Lesa meira

26.11.2015 : Jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar

Hér er hægt að kynna sér jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar Lesa meira

25.11.2015 : Undirritun samninga við sveitarfélög um móttöku flóttafólks

Félags- og húsnæðismálaráðherra og bæjarstjórar Hafnarfjarðar­kaup­staðar,  Akureyrarkaupstaðar og Kópavogsbæjar undirrituðu í dag samninga um móttöku 55 sýrlenskra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins í næsta mánuði

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica