Sumarstörf 2015

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk til starfa fyrir sumarið 2015

Til umsóknar eru störf flokkstjóra (fæddir 1994 og eldri) og leiðbeinenda (fæddir 1995 – 1998) á vegum Vinnuskóla og Umhverfis og framkvæmda.


100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Hafnarfjarðarbær tekur þátt í að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna með fjölbreyttri og áhugaverðri dagskrá.

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif


Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

16.4.2015 : Enn er unglingum selt tóbak

Í mars- og apríl stóð forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðar fyrir könnun á því hvort unglingar gætu keypt sígarettur eða neftóbak á sölustöðum tóbaks í Hafnarfirði.

Lesa meira

15.4.2015 : Bæjarstjórn ályktar um Iðnskólann

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsir yfir áhyggjum af framtíð Iðnskólans í Hafnarfirði í ljósi þeirra viðræðna sem nú eru farnar af stað um hugsanlega sameiningu við Tækniskólann.

Lesa meira

15.4.2015 : Bjartir dagar 22.-26. apríl

Það verður mikið um dýrðir á menningarhátíð Hafnarfjarðar Björtum dögum sem haldnir verða dagana 22.-26. apríl.


Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica