Sumarstörf 2015

Við leggjum áherslu á að ráða hæfasta fólkið hverju sinni og við fylgjum vönduðum stjórnsýsluháttum við ráðningar. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Hafnarfjarðarbær tekur þátt í að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna með fjölbreyttri og áhugaverðri dagskrá.

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif

Sumarvefur

Sumaravefur vefur ÍTH,- þar er að finna upplýsingar um það sem í boði er  fyrir börn og unglinga í Hafnarfirði sumarið 2015.  Kíktu...Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

Hafnarfjörður

2.7.2015 : Actavis til umræðu í Bæjarráði í morgun

Bæjarráð skorar á stjórnendur Actavis að leita allra leiða til að viðhalda öflugri starfsemi í Hafnarfirði og að allir möguleikar verði skoðaðir á því að ný verkefni komi í stað þeirra sem ákveðið hefur verið að flytja úr landi. Lesa meira

1.7.2015 : Viðamikil umbótaáætlun lögð fram

Nú liggja fyrir niðurstöður úttekta á rekstri Hafnarfjarðarbæjar sem ráðgjafafyrirtækin Capacent og R3 hafa unnið að undanfarna mánuði.

Lesa meira

30.6.2015 : Sumarhátíð í miðbænum

Fimmtudaginn 2. júlí verður haldin sumarhátíð í miðbænum fyrir börn og unglinga sem hafa tekið þátt í sumstarfi í Hafnarfirði. Hafist verður handa við að kríta listaverk á Ráðhústorgið og boðið uppá skemmtilegar uppákomur á Thorsplani.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica