Hausttiltekt í Hafnarfirði 2014

Þann 22. september næstkomandi mun hreinsunarátak hefjast í Hafnarfjarðarbæ þar sem við tökum höndum saman við að gera bæinn okkar enn fallegri

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif


Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

20.10.2014 : Hansahátíð á Byggðasafninu 25.október

Á Hansahátíð Byggðasafns Hafnarfjarðar verður boðið uppá marvísilegan fróðleik og skemmtun um það tímabil í sögu Hafnarfjarðar þegar þýskir hansakaupmenn réðu þar ríkjum.

Lesa meira

20.10.2014 : Jólaþorpið óskar eftir umsóknum - umsóknarfrestur rennur út á miðnætti

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar laugardaginn 29. nóvember og verður opið á laugar- og sunnudögum frá 12-18. Eins verður opið tvo eftirmiðdaga fram á kvöld frá 16-21, mánudaginn 22. desember, og á Þorláksmessu.

Lesa meira
Flottir krakkar úr Hraunvallaskóla

17.10.2014 : Vetrarfrí 20. - 21. október

Vetrarfrí verða í grunnskólum og frístundaheimilum í Hafnarfirði dagana 20. og 21. október en margt er í boði sem fjölskyldan getur gert saman þessa frídaga

Lesa meira

Fleiri fréttir


Viðburðardagatal

október 2014

(Sleppa dagatali)
M Þ M F F L S
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31