Jólaþorpið í Hafnarfirði 2014

Jólaþorpið í Hafnarfirði - Smelltu á myndina til að sjá dagskrána í þorpinu.


Opið allar helgar á aðventu frá kl. 12-18 og einnig 22. og 23. desember frá 16-21. 

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif


Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

22.12.2014 : Velkomin í Jólaþorpið

Þá fer að líða að lokasprettinum og verður opið í Jólaþorpinu frá laugardegi til Þorláksmessu.Það verður margt girnilegt í söluhúsunum okkar  og heilmikil dagskrá á jólasviðinu..

Lesa meira

22.12.2014 : Skólasamfélagið í Áslandsskóla styrkir Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar

Fyrir nokkrum árum síðan var ákveðið að hætta með svokölluð pakkajól í bekkjum og safna þess í stað fjármunum og styrkja Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar. 

Lesa meira
Hafnarfjörður

17.12.2014 : Bilun í Tölvukerfinu - KOMIÐ Í LAG

Tölvupósturinn hjá Hafnarfjarðarbæ hefur legið niðri í allan morgun. Það er bilun í kerfinu en unnið er að viðgerðum. Vonandi kemst pósturinn í lag mjög fljótlega. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann valda.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica