Fréttir

Leikskoli

6.5.2016 Fréttir : Útboð - matur fyrir mötuneyti

Innkaupadeild Hafnarfjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í framleiðslu á mat fyrir leik- og grunnskóla í bæjarins. Samningstími er 4 ár með ákvæðum. 

SabinaUngmennaradNamskeid2016

4.5.2016 Fréttir : Hornfirðingar í heimsókn

Ungmennaráð Hornafjarðar heimsótti Ungmennaráð Hafnarfjarðar í apríl.  Heimsóknir sem þessar eru til þess fallnar að auka persónulegan, félagslegan og faglegan þroska.
Skolagardar

4.5.2016 Fréttir : Forskráning í skólagarða

Í sumar eiga börn á aldrinum 7 - 12 ára forgang í skólagarða Hafnarfjarðarbæjar.  Skráning hófst á Sumardaginn fyrsta og lýkur 14. maí. Eftir þann tíma gefst öllum öðrum sem hafa lögheimili í Hafnarfirði kost á að leigja sér garð.

FallegiFjordurinn

3.5.2016 Fréttir : Uppskeruhátíð hreinsunar

Fimmtudaginn 12. maí eru starfsmenn fyrirtækja og stofnana ásamt nemendum og kennurum allra skólastiga í Hafnarfirði hvattir til að bretta upp ermarnar og drífa sig út í ruslatínslu og hreinsun. Framlag hvers og eins skiptir máli.

Sumarstarf 2016

3.5.2016 Fréttir : Sumarstarf - fristund.is

Skráning í sumarstarf á vegum Hafnarfjarðarbæjar er hafin! Skráningin fer fram á Mínum síðum undir umsóknir í grunnskóla.  Á fristund.is er hægt að skoða framboð á íþrótta- og tómstundastarfi eftir aldri, tímabilum og áhugasviði.

Graenmeti

29.4.2016 Fréttir : Czy chcesz hodować swoje własne warzywa?

Gmina Hafnarfjörður oferuje swoim mieszkańcom wynajem działek uprawnych przy Vatnshlíð, ul. Kaldárselsvegur. Do wynajęcia jest 125 działek o wielkośći około 40 m2 każda. 

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Engin grein fannst.