Fréttir

_MG_9352---Copy

30.8.2016 Fréttir : Spennandi starf með skóla

Ert þú í leit að gefandi og skemmtilegu starfi með skóla sem veitir þér reynslu og hæfni í samskiptum, skipulagi og skemmtilegheitum? Nokkrar lausar stöður á frístundaheimilum Hafnarfjarðar.

Fraedslustjori

30.8.2016 Fréttir : Styrkir vegna námskostnaðar

Hafnarfjarðarbær veitir fötluðu fólki styrki til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga, enda teljist námið hafa gildi sem hæfing eða endurhæfing. Umsóknarfrestur er til og með 30.09.2016

_MG_8568

30.8.2016 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 31. ágúst

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 31. ágúst. Fundurinn hefst kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34. Útsending fundar hefst kl. 14:00

Hafnarborg

29.8.2016 Fréttir : Tillögur að haustsýningu

Eins og undanfarin ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að sýningu í Hafnarborg haustið 2017. Frestur til að skila inn tillögum rennur út sunnudaginn 30. október 2016.

Gaukas

26.8.2016 Fréttir : Snyrtileikinn verðlaunaður

Fyrirtækin Héðinn, Krónan og Te og kaffi þykja góðar fyrirmyndir í snyrtimennsku og almennri umgengni. Stjörnugatan er Gauksás 39-65 þar sem íbúar hafa í samstarfi sínu skapað snyrtilega og fallega götuásýnd.  Eigendur garða við Brekkugötu 25, Dvergholt 15, Fléttuvelli 29 og Hringbraut 29 fengu viðurkenningu fyrir fjölbreytni í gróðri, góða hirðingu, snyrtimennsku og metnað í garðyrkjustörfum sínum. 

BokasafnHafnarfjardar

26.8.2016 Fréttir : Námsaðstaða fyrir háskólanema

Opið er fyrir lyklaúthlutun að fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar þessa dagana.  Aðeins fáir lyklar eru eftir til úthlutunar fyrir áhugasama háskólanema sem kjósa að læra í sínum heimabæ. 

Fréttasafn


Viðburðir framundan

BokasafnHafnarfjardar

Uppskeruhátíð Sumarslesturs 10.9.2016 12:00 - 14:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Sumarlesturinn kvaddur með stæl með mikilli skemmtun.  viðburðurinn er opinn öllum og þátttakendur í verkefni hvattir til að koma með lestrardagbókina sína. Pylsupartý og hoppukastali og upplestur Ævars vísindamanns.  

 

Fleiri viðburðir