Fréttir

25.1.2015 : Verðlaunað fyrir lestur í Öldutúnsskóla

Nemendur í 8. bekk fengu sérstaka viðourkenningu frá skólanum í kjölfar þess að nemendur árgangsins lögðu mest fram í skólanum til lestrarverkefnisins ALLIR LESA í haust og fengu vöffluveislu að launum.
Lesa meira

23.1.2015 : Viðurkenning fyrir nýsköpun

Áfram verkefnið okkar fékk í dag viðurkenningu fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu.  Til hamingju allir sem komu að þessu flotta verkefni.

Lesa meira

23.1.2015 : Söngkeppni Hafnarfjarðar 2015

Þann 21. janúar var haldin Söngkeppni félagsmiðstöðva Hafnarfjarðar en þessi árlega keppni er undankeppni Söngkeppni Samfés sem haldin verður í Laugardalshöll laugardaginn 14. mars.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica