Fréttir

6.2.2016 Fréttir : Bóka- og bíóhátíð barnanna

Ný menningarhátíð fyrir börn í Hafnarfirði sem haldin verður vikuna 15. - 21. febrúar.  Sérstök áhersla er lögð á bækur og kvikmyndir og skapandi og skemmtileg verkefni sem tengjast hvoru tveggja. 

Solvangsreiturinn

5.2.2016 Fréttir : Miðstöð öldrunarþjónustu

Hafinn er undirbúningur að byggingu nýs sextíu rýma hjúkrunarheimilis á Sólvangsreitnum. Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði vilja tengja byggingu við Sólvang og nýta Sólvang að hluta sem þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara. 
IMG_8811

5.2.2016 Fréttir : Skapandi tilgangur með tækni

Leikskólar í Hafnarfirði halda Dag leikskólans hátíðlegan m.a. með formlegri opnun og kynningu á nýrri heimasíðu. Markmið er að vekja athygli á skapandi notkun spjaldtölva í skólastarfi.  

4.2.2016 Fréttir : Til hamingju leikskólar!

Dagur leikskólans er í dag. Allir þeir sem starfa innan leikskóla landsins eru hvattir til að halda upp á daginn og nýta hann til þess að kynna hið mikilvæga starf sem fram fer innan veggja leikskólanna.

4.2.2016 Fréttir : Íbúafundi frestað

Opnum íbúafundi um málefni eldri borgara í Hafnarfirði hefur verið frestað vegna viðvörunar Almannavarna um óveður þegar líða fer á daginn.
FraediOgFjolmenning

4.2.2016 Fréttir : Fræði og fjölmenning

Ráðstefnan Fræði og fjölmenning 2016 fer fram í Háskóla Íslands n.k. laugardag. Ráðstefnunni er ætlað að miðla og byggja upp frekari þekkingu á sviði fjölmenningar. 

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Engin grein fannst.