Sumarstörf 2015

Við leggjum áherslu á að ráða hæfasta fólkið hverju sinni og við fylgjum vönduðum stjórnsýsluháttum við ráðningar. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Hafnarfjarðarbær tekur þátt í að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna með fjölbreyttri og áhugaverðri dagskrá.

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif

Sumarvefur

Sumaravefur vefur ÍTH,- þar er að finna upplýsingar um það sem í boði er  fyrir börn og unglinga í Hafnarfirði sumarið 2015.  Kíktu...Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

Bókasafn Hafnarfjarðar

16.7.2015 : Rölt um listaslóðir

Fimmtudagskvöldið 16. júlí kl.verður gengið um listaslóðir í Hafnarfirði í fylgd Ragnheiðar Gestsdóttur rithöfundar og endað í vinnustofu móður hennar Sigrúnar Guðjónsdóttur, Rúnu.

Lesa meira
Flottir leikskólakrakkar

10.7.2015 : Gæsluvöllur , Róló – Sumar 2015

Í sumar verður starfræktur Gæsluvöllur  að Smyrlahrauni 41a, frá 8. júlí – 5. ágúst fyrir börn á aldrinum 2 – 6 ára (fædd 2009-2013). Opnunartími er frá kl. 8:30 – 12 og frá kl. 13 – 16:30 - lokað í hádeginu.

Lesa meira

9.7.2015 : Landsnet og Hafnarfjarðarbær semja um niðurrif Hamraneslínu eigi síðar en 2018

Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Guðmundur I. Ásmundson forstjóri Landsnets skrifuðu í dag undir samkomulag um uppbyggingu hluta raforkuflutningskerfis fyrirtækisins innan Hafnarfjarðar. Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica