Sumarstörf 2015

Við leggjum áherslu á að ráða hæfasta fólkið hverju sinni og við fylgjum vönduðum stjórnsýsluháttum við ráðningar. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað

Hreinsunardagar

Nú er rétti tíminn fyrir garða- og lóðahreinsun. Dagana 18. til og með 20.maí munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar fara um bæinn og hirða garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk.

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Hafnarfjarðarbær tekur þátt í að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna með fjölbreyttri og áhugaverðri dagskrá.

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif

Sumarvefur

Sumaravefur vefur ÍTH,- þar er að finna upplýsingar um það sem í boði er  fyrir börn og unglinga í Hafnarfirði sumarið 2015.  Kíktu...Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

26.5.2015 : Sami staður, nýr tími

Fimmtudaginn 28. maí kl. 20 verður haldin málstofa um endurnýjun hafnarsvæða.

Lesa meira

26.5.2015 : Bæjarstjórnarfundur 27. maí

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 27.maí kl. 14.00. Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum hér á vefnum.

Lesa meira

21.5.2015 : Leynast garðyrkjuhæfileikar í þér?

Skólagarðarnir í Hafnarfirði opna mánudaginn 1. júní í Setbergi, Holtinu, í Öldutúni, við Víðistaði og á Völlunum. Allir bæjarbúar 7 ára og eldri sótt um garð í skólagörðunum þar sem við viljum hafa góða fjölskyldustemningu í sumar.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica