Fréttir

Baejarbio

28.9.2016 Fréttir : Umsjón og rekstur Bæjarbíós

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að taka að sér rekstur á Bæjarbíói undir lifandi menningarstarfsemi og annað sem styrkir rekstur hússins.

13529-157-1280

28.9.2016 Fréttir : Norðurljósasýning í Hafnarfirði

Norðurljósin hafa glatt okkur mikið síðustu daga og lofar norðurljósaspá kvöldsins mjög góðu. Við nýtum tækifærið og höfum ákveðið að slökkva götulýsingu í hverfum vestan Reykjanesbrautar/Fjarðarhrauns milli frá kl. 22-23.

SambandMynd

26.9.2016 Fréttir : Þrjú erindi frá Hafnarfjarðarbæ

Fjöldi áhugaverðra erinda voru flutt á árlegri fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2016 sem fram fór dagana 22. – 23. september. Þar á meðal komu þrjú erindi úr ranni starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar, erindi sem sneru að einkaframkvæmdum sveitarfélaga, fjölskylduþjónustu og fræðsluþjónustu og byggðu á reynslu og áralangri þekkingu í málaflokkunum.

_MG_8568

26.9.2016 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 28. sept.

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 28. september. Fundurinn hefst kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34. Hægt er að horfa á fundinn í beinni útsendingu. 

BokasafnHafnarfjardar

26.9.2016 Fréttir : Landsfundur bókasafna

Starfsfólk Bókasafns Hafnarfjarðar tekur þátt í Landsfundi starfsfólks bókasafna. Af þeim sökum verður röskun á afgreiðslutíma bókasafnsins í lok vikunnar. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda. 

RannsoknirGreining

23.9.2016 Fréttir : Lýðheilsa ungs fólks 2016

Nýverið kom út skýrsla um unglinga  í 8. – 10. bekk í Hafnarfirði. Skýrslan tekur á fjölda þátta í lífi unglinga s.s. líðan, frítíma, virkni og neyslu. Mælitæki rannsóknar eru ítarlegir spurningalistar með spurningum sem mótaðar hafa verið af fagfólki í félagsvísindum.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Bjarni-Thor-0078-2

Bassaveisla á hádegistónleikum 4.10.2016 12:00 - 13:00 Hafnarborg

Þriðjudaginn 4. október kl. 12 verður sannkölluð Bassaveisla á hádegistónleikum í Hafnarborg en þá kemur fram Bjarni Thor Kristinsson og syngur aríur sem spanna breitt svið óperubókmenntanna. 

 

Fleiri viðburðir