Sumarstörf 2015

Við leggjum áherslu á að ráða hæfasta fólkið hverju sinni og við fylgjum vönduðum stjórnsýsluháttum við ráðningar. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Hafnarfjarðarbær tekur þátt í að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna með fjölbreyttri og áhugaverðri dagskrá.

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif

Sumarvefur

Sumaravefur vefur ÍTH,- þar er að finna upplýsingar um það sem í boði er  fyrir börn og unglinga í Hafnarfirði sumarið 2015.  Kíktu...Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

3.9.2015 : Bæjarbrúin hefst með ensku og stærðfræði

Bæjarbrúin, samstarf milli grunnskóla Hafnarfjarðar og framhaldsskóla bæjarins (Flensborg og Tækniskólinn), hófst með kennslu í tveimur námsgreinum, ensku og stærðfræði.

Lesa meira

2.9.2015 : Fullur vilji til að taka á móti flóttamönnum

Bæjarstjórn staðfesti i dag samþykkt fjölskylduráðs frá 28. ágúst síðastliðnum um fullan vilja til að taka þátt í verkefni ríkisstjórnarinnar varðandi móttöku og aðstoð við hópa flóttafólks

Lesa meira

2.9.2015 : Árni Gunnlaugsson

Við upphaf bæjarstjórnarfundar í dag var Árna Gunnlaugssonar minnst. Árni var fæddur  11. mars 1927 enn hann lést 10. ágúst 2015. Hafnarfjarðarbær sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica