Hausttiltekt í Hafnarfirði 2014

Þann 22. september næstkomandi mun hreinsunarátak hefjast í Hafnarfjarðarbæ þar sem við tökum höndum saman við að gera bæinn okkar enn fallegri

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif


Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

Hafnarfjörður

30.10.2014 : Hafnarfjörður í fremstu röð - Áhersla lögð á að greiða niður skuldir

Frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir árin 2015 – 2018 var lagt fram til fyrri umræðu í Bæjastjórn Hafnarfjarðar í gær. Frumvarpið eins og það var lagt fram gerir ráð fyrir að mestu óbreyttum rekstri frá því sem verið hefur á yfirstandandi ári að teknu tilliti til verðlagshækkana og kostnaðarhækkana vegna kjarasamninga.

Lesa meira

30.10.2014 : Útskrift af virkninámskeiðinu Súrefni

Í dag útskrifuðust 13 ungmenni af virkninámskeiðinu Súrefni sem er ætlað ungu fólki í atvinnuleit á aldrinum 16 - 24 ára. Námskeiðið er samvinnuverkefni Hafnarfjarðarbæjar og Vinnumálastofnunar og fer fram í Ungmennahúsinu Húsið við Staðarberg.

Lesa meira

29.10.2014 : Bæjarstjórnarfundur dag kl. 14.30

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 29.október kl. 14.00. Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Viðburðardagatal

október 2014

(Sleppa dagatali)
M Þ M F F L S
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    Þetta vefsvæði byggir á Eplica