Fréttir

IMG_2757

30.6.2016 Fréttir : Upplifum leikinn á Thorsplani

Stórleikur Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum Evrópumótsins verður sýndur á stórum skjá á Thorsplani kl. 19 á sunnudaginn.  Kynnir á meðan leik stendur er Bryndís Ásmundsdóttir.

_A124158

30.6.2016 Fréttir : Stuðningsfjölskyldur óskast

Fjölskylduþjónustan í Hafnarfirði óskar að ráða stuðningsfjölskyldur í barnavernd. Um er að ræða 1-2 helgar í mánuði þars em börnin dvelja á heimili stuðningsfjölskyldunnar. 

Hjolaleidin

30.6.2016 Fréttir : Þríþraut - takmörkun umferðar

Þann 3. júlí n.k. mun 3SH halda sinn árlega Þríþrautardag frá kl. 8:00 – 16:00.  Engin lokun verður á götum en tafir geta orðið á umferð um keppnissvæðið frá kl. 8:00 - 16:00 þannig að hægt sé að tryggja öryggi allra hlutaðeigandi. 

1

28.6.2016 Fréttir : Færi og furðulegir fiskar

Um 250 dorgveiðimenn á aldrinum 6-12 ára mættu á Flensborgarbryggju í Hafnarfirði í dag, munduðu veiðarfærin og kepptust við að veiða sem flesta og furðulegasta fiska. 

_MG_8568

28.6.2016 Fréttir : Atvinnuhverfi fyrir allskonar

Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í Hellnahrauni, Kapelluhrauni, Selhrauni og á Völlum miðsvæði fyrir fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu. Á svæðinu eru lausar lóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi.

Húsnæði óskast

28.6.2016 Fréttir : Húsnæði óskast

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð í sveitarfélaginu fyrir flóttamannafjölskyldu sem væntanleg er til landsins. Upplýsingar gefur þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

SafnaSoguganga

Safna- og söguganga 30.6.2016 20:00 - 22:00 Pakkhúsið

Gengið verður á milli allra sýningahúsa Byggðasafns Hafnarfjarðar í miðbæ Hafnarfjarðar.  

Gengið verður undir leiðsögn Björns Péturssonar bæjarminjavarðar og er þátttaka ókeypis.

 

 

 
AframIslandThorsplan

Áfram Ísland á Thorsplani 3.7.2016 19:00 - 21:00 Thorsplan

Stórleikur Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum Evrópumótsins verður sýndur á stórum skjá á Thorsplani á sunnudaginn. Hvetjum alla til að mæta á "völlinn"!

 

Fleiri viðburðir