Sumarstörf 2015

Við leggjum áherslu á að ráða hæfasta fólkið hverju sinni og við fylgjum vönduðum stjórnsýsluháttum við ráðningar. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Hafnarfjarðarbær tekur þátt í að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna með fjölbreyttri og áhugaverðri dagskrá.

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif

Sumarvefur

Sumaravefur vefur ÍTH,- þar er að finna upplýsingar um það sem í boði er  fyrir börn og unglinga í Hafnarfirði sumarið 2015.  Kíktu...Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

31.7.2015 : Tilkynning vegna sorphirðu í Hafnarfirði

Vegna bilunar í sorphirðubíl hefur orðið seinkun í sorphirðu í sveitarfélaginu.  Verktakinn er kominn með lánsbíl  og er að vinna upp seinkunina. Lesa meira

29.7.2015 : Sumargöngur í Hafnarfirði

Næsta ganga er fimmtudagskvöldið 30.júlí

Lesa meira
36248_hafnarborg_-ny

28.7.2015 : 23 sóttu um starf forstöðumanns Hafnarborgar

Hafnarfjarðarbær auglýsti í byrjun júlí starf forstöðumanns Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar. Alls sóttu 23 um starfið en þrír drógu síðan umsókn sína til baka.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica