Bjartir dagar

Dagskráin iðar af lífi, fjölbreyttum menningarviðburðum: tónleikum, myndlistarsýningum, fuglaskoðun, sögusýningum, leikskólalist, opnum vinnustofum listmanna, tilboðum í verslunum og fleira.

Boðgreiðslur

Boðgreiðslur er þægileg leið til að standa skil á reglubundnum greiðslum gjalda vegna þjónustu Hafnarfjarðarbæjar.

Betri Hafnarfjörður

Til hamingju með Betri Hafnarfjörð ! Vefurinn er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif

Skarðshlíð

Skarðshlíð er um 30 ha að stærð, sem liggur upp að hlíðinni sunnan og vestan í Ásfjalli. Um er að ræða 56 einbýli, 4 parhús, 39 íbúðir í raðhúsum og 7 fjölbýlishús.

Blátunna

Blátunnan er blá að lit til aðgreiningar frá orkutunnunni sem er grá. Í Blátunnuna á að setja allan pappírsúrgang og er innihaldið selt úr landi til endurvinnslu í pappírsiðnaði.


Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

Hafnarfjörður

16.4.2014 : Rekstrarafkoma  Hafnarfjarðarbæjar jákvæð um 1,3 milljarð kr.

Rekstur Hafnarfjarðarkaupstaðar gekk vel á árinu og varð rekstrarafgangur umfram áætlanir. Skuldir lækkuðu um 1.335 milljónir króna og hefur skuldaviðmiðið lækkað úr 221% árið 2012 í 192% í árslok 2013.

Lesa meira

15.4.2014 : Bæjarstjórnarfundur

Boðað er til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 16. apríl kl. 14.00 í Hafnarborg.

Lesa meira

10.4.2014 : 300. fundur fræðsluráðs haldinn

Fræðsluráð Hafnarfjarðar hélt sinn 300. fund í vikunni en ráðið var sett á eftir sveitarstjórnarkosningar árið 2002 og skyldi hafa til umfjöllunar málefni leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og námsflokka/ fullorðins-fræðslu.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Viðburðardagatal

apríl 2014

(Sleppa dagatali)
M Þ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30