Sumarstörf 2015

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk til starfa fyrir sumarið 2015

Til umsóknar eru störf flokkstjóra (fæddir 1994 og eldri) og leiðbeinenda (fæddir 1995 – 1998) á vegum Vinnuskóla og Umhverfis og framkvæmda.


100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Hafnarfjarðarbær tekur þátt í að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna með fjölbreyttri og áhugaverðri dagskrá.


Bæjarstjórnarfundur


Fréttir

27.3.2015 : Menn

Sýningin MENN beinir sjónum að stöðu karla við upphaf 21. aldar og þeim breytingum sem orðið hafa á högum þeirra í ljósi breyttrar stöðu kvenna.

Lesa meira

25.3.2015 : Hljóðön – ...þangað til...

Sunnudaginn 29. mars kl. 20 verða fjórðu og síðustu tónleikar vetrarins í tónleikaröðinni Hljóðön haldnir í Hafnarborg.

Lesa meira

23.3.2015 : Búið að leysa húsnæðismál Áslandsskóla

„Það er ánægjulegt að vinna undanfarinna vikna hefur skilað niðurstöðu sem kemur skólasamfélaginu vel og vil ég þakka foreldrum og stjórnendum skólans fyrir þeirra þátt í að leysa málin með bæjaryfirvöldum.  Áherslan er á innra starfið og saman gerum við góðan skóla enn betri,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir formaður fræðsluráðs.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica