Fréttir

Vinabaer1

26.5.2016 Fréttir : Vinabæjarmót í undirbúningi

Þjóðfánum Íslands, Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar var flaggað við Ráðhús Hafnarfjarðar í morgun en fulltrúar vinabæja Hafnarfjarðar eru staddir í Hafnarfirði þessa dagana vegna undirbúningsfundar vegna vinabæjarmóts 2017.

Ráðhús Hafnarfjarðar og bæjarbíó

25.5.2016 Fréttir : Mansali veitt sérstök athygli

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 25. maí að Hafnarfjarðarbær skuli veita hættunni á mansali sérstaka athygli.

25.5.2016 Fréttir : Frábær árangur Hrafnhildar

Efnt var til móttöku í Ásvallalaug þegar Hrafnhildur Lúthersdóttir kom heim frá EM í sundi.

Ráðhús Hafnarfjarðar og bæjarbíó

23.5.2016 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 25. maí

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 25. maí nk. og hefst fundurinn kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34.

Hreyfivika UMFÍ 23.-29. maí

23.5.2016 Fréttir : Hreyfivika

Hafnarfjörður tekur þátt í sundkeppni sveitarfélaganna sem fer fram í Hreyfiviku dagana 23.-29. maí.

Á myndinni hjá sjá Ingibjörgu taka á móti viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, fyrir framlag sitt í Stóru upplestrarkeppninni.

18.5.2016 Fréttir : Ingibjörg heiðruð

Í tilefni af 20 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar á Íslandi heiðraði menntamálaráðherra Ingibjörgu Einarsdóttur, skrifstofustjóra á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, fyrir framlag sitt til keppninnar.

Fréttasafn


Viðburðir framundan

Engin grein fannst.