Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði hefur fengið framúrskarandi viðtökur þetta árið. Stemningin hefur verið gullfalleg. Svæðið…
Ný stefna um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði hefur verið samþykkt af bæjarráði. Stefnan gildir til 2035.
Um 30 útskrifuðust úr Leiðtogaskóla Hafnarfjarðarbæjar á dögunum. Nú hafa 90 stjórnendur bæjarins útskrifast. Kennslan eflir bæjarbraginn.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 3. desember. Formlegur fundur hefst kl. 13 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Mæðgurnar Lára Alda Alexandersdóttir og Silja Þórðardóttir lærðu saman að verða gusumeistarar. Þær nota kraftana í Herjólfsgufunni við Langeyrarmalir.
„Ég finn að Hafnfirðingar eru stoltir af Jólabænum og Jólaþorpinu á Thorsplani,“ segir Sunna Magnúsdóttir, verkefnastjóri Jólaþorpsins sem orðið er…
Aron Pálmarsson stendur vaktina í Jólaþorpinu í ár. Hættur í boltanum og kominn í bakkelsið. Hann hlakkar til að hitta…
Einbýlis-, parhúsa- og raðhúsalóðir eru nú í boði í öðrum áfanga lóðaúthlutunar í Áslandi 4. Uppbygging á þessu nýjasta uppbyggingarsvæði…
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut lokuð að hluta til miðvikudaginn 26.nóvember og fimmtudaginn 27.nóvember milli kl.9:00-16:00.
Þrenging Hringhamars og lokun Baughamars (aftan lóðar), í gildi frá 27.nóvember 2025 til 1.desember 2027.
Salerni í Seltúni í Krýsuvík loka 1. desember. Þau opna aftur um mánaðamótin mars og apríl.
Mynd með Sveinka, dönsum með VÆB-bræðrum, fáum okkur kakó og góðgæti. Frábært verður að staldra við í glerhúsunum á Thorsplani,…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Breytingin felur í sér að syðri hluti byggingarreits lóðar Óseyrarbrautar 12B stækkar til austurs og vesturs. Mörk byggingarreitsins að lóðunum…
Alútboð – Smyrlahraun íbúðakjarni Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A…
Einstök lóð fyrir tveggja íbúða hús að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina,…
Einstök lóð undir lítið einbýlishús við Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað…
Einstök parhúsalóð að Hvannavöllum 4-6 er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja parhús á einni hæð með…
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í…
Vegaframkvæmdir verða við Eyrartröð 13, fimmtudaginn 27.nóvember milli kl.8:00-13:00.
Vegaframkvæmdir verða við Bæjarhraun/Fjarðarhraun, á eyjunni milli gatnanna, frá 25.nóvember kl.8:00 til 20.ágúst 2026, kl.18:00.
Vegaframkvæmdir verða við Kaplatorg (Skútahraun/Flatahraun) frá miðvikudeginum 19.nóvember kl.8:00 til 2.janúar 2026 kl.18:00.
Vegna vegaframkvæmda verða eftirfarandi götur lokaðar miðvikudaginn 19.nóvember milli kl.9:00-18:00. ATH. götum verður ekki lokað í dag, vegna veðurs.
Opið á Byggðasafninu frá kl. 11–17 alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum! Byggðasafnið bíður upp á sykurpúða á priki…
Í ár opnar Jólaland Kubbsins í fyrsta sinn og býður gestum að stíga inn í fallegt, hlýlegt og bjart jóla…
Milli kl. 15:00 og 19:00 opnar tæknismiðjan í Nýsköpunarsetrinu dyr sínar fyrir öllum sem langar að hanna sína eigin jólapeysu.…
Sandra Dögg Jónsdóttir – 1974 Sandra Dögg stundaði snemma á þessari öld nám í bæði hönnun og ljósmyndun við Iðnskólann.…
Zapraszamy polskich rodziców z dziećmi w wieku przedszkolnym! Czy na wywiadówkę w przedszkolu muszę brać wolne z pracy? Czy nauka…
Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar verða í Hásölum fimmtudaginn 4. desember og hefjast kl. 20:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina Nú koma jól. Meðleikari…
Vantar þig ennþá að klára að kaupa jólagjafir? Þarftu að losa þig við flík eða finna jóladressið? Eða langar þig…
Föstudaginn 5. desember kl. 18 mun söngkonan Silva Þórðardóttir koma fram á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg ásamt þeim Þorgrími Jónssyni…
Komdu og upplifðu brúðuleikhús í Hellisgerði! Pönnukakan hennar Grýlu er skemmtileg og falleg jólasaga sem er unnin upp úr evrópskri…
Laugardaginn 6. desember fyllist Hafnarborg af söng og hátíðaranda en þá koma saman ýmsir kórar úr Hafnarfirði og flytja jólalög fyrir…
Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju 19. des Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur leikið…