Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Vetrarfrí er í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar mánudaginn 20. október og þriðjudaginn 21. október. Af því tilefni býður Heilsubærinn Hafnarfjörður…
Vetrarfrí verður í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. október. Fjölmargt er hægt að gera í Hafnarfirði
Nýtt hópastarf fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára hefst á næstu vikum í Hreiðrinu í Nýsköpunarsetrinu við Lækinn. Markmiðið…
Vegna framkvæmda verður Brekkugata 7-9 lokuð fimmtudaginn 16.október milli kl.9:30-13:30.
Fyrsti hittingur HHH hinsegin ungmenna í 8.-10. bekk verður fimmtudag 23. október kl. 19.30-22 í félagsmiðstöðinni Öldunni, Öldutúnsskóla. HHH er…
Um sjötíu mættu á kynningarfund um stækkun útisvæðis Ásvallarlaugar og hugmyndar að nýrri kennslulaug sem haldinn var síðdegis í gær.…
Hafnarfjarðarbær hlaut í liðinni viku viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar – Hreyfiafls FKA. Bærinn hefur nú fengið viðurkenninguna fórum sinnum í röð.
Vegna framkvæmda verður Skúlaskeið (við nr.8) lokað þriðjudaginn 14.október milli kl.8:00-17:00.
Miðvikudaginn 15. október hefst vinna við að endurnýja stíga við Seltún í Krýsuvík. Hluti stíganna verður því lokaður fyrir aðgengi.…
Fyrsta Listavika Litrófunnar og Nýsköpunarsetursins verður haldin í setrinu dagana 3.-7. nóvember. Viltu taka þátt? Skráning hafin.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 8. október. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Hverfisgata, Hellisgata, Suðurgata og Arnarhraun lokað mánudaginn 6.október milli kl.8:00-17:00.
Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavinna verður í Hafnarfirði 13.-17. október. Vikan er árleg og varpar ljósi á góða starfið sem þar er…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Breyting á deiliskipulagi Hellnahrauns 3. áfanga vegna Tunguhellu 17 Upplýsingar um málið Á fundi skipulagsfulltrúa þann 01. október 2025 var…
Alútboð – Smyrlahraun íbúðakjarni Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A…
Einstök lóð fyrir tveggja íbúða hús að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina,…
Einstök lóð undir lítið einbýlishús við Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað…
Einstök parhúsalóð að Hvannavöllum 4-6 er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja parhús á einni hæð með…
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í…
Vegna vegaframkvæmda verður Hólshraun við Fjarðarhraun (gatnamótin öll) lokað frá fimmtudeginum 2.október kl.8:00 til föstudagsins 7.nóvember kl.18:00.
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut milli Nóntorgs og Kvistatorgs (akrein til vesturs) lokuð 26.september og 29.september, milli kl.9:00-16:00.
Vegna vegaframkvæmda verður hluti af Krýsuvíkurvegi lokaður fimmtudaginn 25 september milli kl.9:00-14:00.
Bollywood Iceland býður þér í sundlaugaveislu í Suðurbæjarlaug sunnudaginn 19.október kl.19! Ókeypis aðgangur. Gríptu sundfötin, taktu með þér handklæði og…
Sunnudaginn 19. október kl. 14:30 býður Tónagull í samstarfi við Hafnarborg upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með ung börn (0-4) ára. Í smiðjunni skemmta…
Memmm tvisvar í viku Opni leikskólinn Memmm er tvisvar í viku þennan skólavetur. Tímarnir verða á mánudögum og fimmtudögum á…
Mánudagur 20. október Nýr ratleikur fyrir börnin og áhugaverðar sýningar í Pakkhúsi Byggðasafns Hafnarfjarðar. Opið kl. 11-15. 11-12 Brúðusmiðja í…
Hafnarborg býður grunnskólabörnum í Hafnarfirði að koma og taka þátt í skapandi listasmiðjum á vegum safnsins í vetrarfríi dagana 20.…
Vantar ekki alla smá bjartsýni í lífið? Perla Magnúsdóttir, stundum kölluð Perla pepp, sálfræðinemi og fyrirlesari, mætir með fyrirlesturinn Veldu…
Atla Hrafney, listakona, teiknari og myndasöguhöfundur, mætir með hressa og skemmtilega smiðju í vetrarfríi fyrir miðstig og eldri sem vilja…
¿Tengo que pedir libre en el trabajo para asistir a la reunión en el preescolar? ¿Tiene sentido aprender islandés? ¿Ser…
Á Bleika deginum eru landsmenn allir hvattir til að vera bleikir – fyrir okkur öll. Bera bleiku slaufuna, klæðast bleiku…
Saklaust er nýfætt barn, nýfæddur ungi, það nýja sem stendur frammi fyrir óþekktum heimi. Við mótumst af umhverfi, uppeldi, reynslu,…